Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 53

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 155 stundað rannsóknir á fiskum Mývatns, svo nokkru nemi. Lamby sótti efnivið sinn fyrst og fremst í veiði bændanna og eru niðurstöður lians nær eingöngu miðaðar við bleikju stærri en 30 cm. Núverandi athugun byggist að mestu á eigin veiðitilraunum og voru notuð til þess net með mismunandi möskvastærð, og því er unnt að bera sam- an árganga, bæði hvað varðar fjölda, lengd og fæðuval. Við skipulagningu og framkvæmd þessara rannsókna var haft samráð við Dr. Nils A. Nilsson við Sötvattenlaboratoriet, Drotting- holm í Stokkhólmi. Gagnasöfnun og frumúrvinnsla árið 1973 var í höndum Ásbjörns Dagbjartssonar, Álftagerði, Mývatnssveit. Gögn og aðferðir Gögnum var safnað til rannsókna á íæðuvali, vexti og hlutfalls- legri stærð árganganna fjórum sinnum á tímabilinu frá júní— september 1972—1973. Notuð voru net með tólf ólíkum möskva- stærðum frá 11—75 mm. Hvert net er 3(i m langt. f hverja lögn voru notuð 5 net eða 180 m löng netatrossa. í nokkrum lögnum árið 1973 var bætt við netum með annarri möskvastærð til að ná fiskum úr þeim lengdarllokkum, sem netatrossan veiddi síður. Net eru mjög veljandi veiðarfæri. Þannig að þau veiða bezt fisk sem hefur aðeins stærra umrnál en netamöskvinn, en þau veiða einnig bæði stærri og minni fisk. Til þess að fá hugmynd um hina sönnu lengdardreifingu stofnsins, er gerð leiðrétting út frá þeim líkum, sem hver lengd hefur til að festast í netinu (Jensen 1971, Kristjáns- son 1972). Of lítið veiddist af urriða til að hægt sé að gera honum viðunandi skil. Niðurstöður Heildarveiði bleikju og árgangar Töflur 1 og 2 sýna heildarveiði og hlutfallið milli árganga bleikj- unnar árin 1972 og 1973 í Syðri-flóa. Hinn mikli munur á bleikjuafla á netanótt 1972 og 1973 á rót sína að rekja til þess að árið 1973 var að koma í ljós hlutfallslega sterkur stofn, sem klaktist vorið 1972. Þannig er tveggja sumra fiskur 75% af veiðinni (leiðréttri) árið 1973 móti 40% árið 1972. Tveggja sumra árgangurinn er vanmetinn, þar sem öll lengdar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.