Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 54
156 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN TAFLA I Heildarveiði i Syðri-flóa 1972 og 1973 (f jöldi) Fjöldi Leiðrétt Leiðrétt veiði veiðinátta Veitt veiði /nótt 1972 6 34 220 37 1973 13 232 2216 170 TAFLA 2 Hlutfallið milli árganga i veiði 1972 og 1973 (leiðrétt) í % af heildarveiði á 2. ári á 3.ári á 4. ári 1972 40 43 17 1973 75 20 5 dreifingin, kemur ekki með í veiðina (sjá næsta kafla), þar að auki er talið, að minni fiskar veiðist verr en stórir. Vaxtarhraði Vatnafiskar taka út megnið af vextinum yfir sumarið, a. m. k. á norðlægum slóðum. Með því að bera saman meðallengd hinna mismunandi árganga á tímabilinu júlí—september 1973 (1. mynd) má gera sér nokkra grein fyrir vaxtarhraða bleikjunnar. Netin veiða ekkert undir 10 cm, og það er því varla fyrr en um miðjan ágúst, sem öll lengdardreifing 1. árgangsins kemur fram í veiðinni, og eftir það vex hann röska 3 cm á mánuði. í Mývatni verður bleikj- an kynþroska á 4. ári, þá röskir 30 cm á lengd. í Þingvallavatni verður bleikjan kynþroska við 8—10 ára aldur og er þá 35—40 cm (Friðriksson 1939). í vatni í Norður-Svíþjóð hal'ði bleikjan ekki náð 30 cm fyrr en 7—9 ára (Nilsson og Filipsson 1971). Þá er á 1. mynd einnig sýnd meðallengd tilsvarandi árganga, eins og Lamby (1941) mældi þá í nóvember 1933, og er vaxtarhraðinn mjög svip- aður því sem mældist 1973. Bleikjan lengist um 7—8 cm á hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.