Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 56

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 56
158 NÁTTÚ RUFRÆÐI NGURINN fæðuúrval ekki lengra en svo, að fiskurinn hættir að velja þegar ekki „borgar“ sig lengur að eltast við uppáhaldsfæðuna, vegna þess að of lítið er orðið af henni. M. ö. o. fiskar eru yfirleitt eins hag- sýnir í fæðuvali sínu og séreiginleikar þeirra leyfa. Þegar fleiri tegundir lifa í sama vatni, neyða þær hverja aðra að slá af kröfum sínum, ef þær hafa svipaðar neyzluvenjur. N.A. Nils- son (1963) hefur kannað fæðuval urriða og bleikju meðal stofna, sem lifa annars vegar hvor í sínu lagi og hins vegar saman. Hann liefur fundið, að fæðuval þeirra er mjög svipað, þegar þeir lifa hvor- ir í sínu lagi, og fer það fyrst og fremst eftir þeim fæðutegundum, sem fyrir hendi eru. Þegar þeir lifa saman, neyða þeir hvorir aðra til að sérhæfa sig, og lifir bleikjan þá meira á svifdýrum en urrið- inn á botndýrum og fiski. í Mývatni lifa, eins og áður er sagt, bleikja, urriði og hornsíli. Af urriða er tiltölulega lítið, og getur hann því varla haft teljandi áhrif á fæðuval hinna, en bleikjan og hornsílið finnast aftur á móti í því magni, að áhrifa kann að gæta á fæðuval hvors annars. I Mývatni er um margar fæðutegundir að velja, ef á heildina er litið, en fjöldi þeirra og innbyrðis hlutfall, er breytilegt eftir árs- tíma, og hefur það mest áhrif á fæðuval fisktegundanna. Eftirfarandi tafla sýnir þær fæðutegundir, sem eru algengastar, og hvenær árs þær finnast mest: Tegund Tími Mý (rykmý), mest Tanylarsus gracilenlus og Chironomus hyperborus (Lindegaard og Jónasson in prep.) -lirfur: allt árið, en minnst um hásumarið -púpur: vor og fyrri hluta sumars -flugur: vor og fyrri hluta sumars Hornsíli: allt árið Vatnabobbar (Lymnaea): allt árið Botnkrabbar Skötuormur (Lepidurus arcticus): Vatnsflær (Eurycercus lamellatus o.fl.): Svifkrabbar Stökkkrabbi (Cyclops sp.): sumar (júlí—ágúst) sumar (júlí—ágúst) Langhalafló (Daphnia longispina): vor og sumar (maí og júlí) Síðari hluta sumars, haust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.