Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 165 sílin lifi af smærri fæðudýrum en 8 cm hornsílin, og er því eðlilegt að finna hjá þeim meira af botnkröbbum en í stærri hornsílunum. Annars fellur fæðuval 3 cm hornsílanna frá 1969 ágætlega inn í þá þróun „mýlirfur í júlí til botnkrabba í ágúst“, sem var árið 1973. í nokkrum hornsílum á fyrsta ári sem Arnþór athugaði (pers. uppl.) fundust nr. a. þvrildýr og smá krabbadýr, sem annars hafa alls ekki fundizt eða þá mjög sjaldan í fæðu fiskanna. Yfirlit og samanburður við Lamby Sanranburður við Lanrby er ýmsunr erfiðleikum bundinn, eink- um vegna þess að hann hefur lítil gögn frá sumar- og haustmánuð- um en hins vegar bætir hann upp þann skort á vetrarsýnum, sem nrínar rannsóknir búa við. Þar að auki er mest af sýnum hans úr Bolum og að miklu leyti úr fiski stærri en 30 cm. Samkvæmt Lamby eru mýlirfur mikilvægasta fæðutegundin, Jrar næst nefnir hann hrogn, sem gæti virst alvarlegt, en bleikja nær aðeins þeim hrogn- um, sem hafa hafnað of grunnt og eru af þeirn sökunr hvort eð er glötuð, t. d. til annarra dýra, eða vegna núnings, sem gerir svepp- um og gerlum kleift að herja á þau. Einnig vantar seiði, sem klekj- ast úr slíkum hrognum nauðsynlegt skjól, meðair þau eru senr við- kvæmust. Krús étur hrogn í enn ríkara mæli en bleikja en sækir einnig fyrst og fremst í þann hluta hrognanna, sem lýst er hér að ofan. í þriðja lagi nefnir lrann hornsíli, og er hlutur þeirra í fæð- unni minni en fjöldi þeirra gefur tilefni til, sem er í samræmi við mína reynslu. Fjórða mikilvægasta fæðutegundin er Daphnia longispina. Lamby telur hana réttilega vanmetna, vegna Jress hve fá sýni eru frá síðari lrluta sunrars. Lanrby varð aldrei, frekar en ég var við bleikjuseiði í fæðu bleikjunnar. Eins og áður er nefnt taka vatna- fiskar megnið af vextinunr út yfir sumarmánuðina, Jrá er venju- lega meira franrboð á fæðu. Vegna Jress hve lreitt er í vatninu yfir sumarmánuðina, fer einnig mun nreira af fæðunni til viðhalds lífs- starfseminnar. Þegar á heildina er litið nrun neyzla þeirra yfir veturinn því aðeins nema broti af Jrví sem hún er frá vori til hausts. Það er Jrví auðsætt, að Jregar fæðunni er raðað niður eftir mikil- vægi, verður að taka mest tillit til sumarsins. Mýflugan (lirfur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.