Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 68

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 68
170 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þar sem annar eykur vaxtarhraðann og hinn minnkar hættuna á að verða öðrum fiskum að bráð. Vaxtarhraði eykst við: 1. hærra hitastig í vatninu 2. meiri næringu 3. dreifðari stol'na (færri fiskar) 4. aukna samkeppnishæfni. Minni líkur til að verða étinn, ef fyrir hendi eru: 5. færri ránfiskar 6. yngri (minni) ránfiskar 7. varnir gegn ránfiskum 8. meiri skjól, betri búsvæði (habitat). Hiti og nœring: Hagstæð hitaskilyrði og næringarskilyrði fylgj- ast oftast að. Ef sumar og haust af þeim sökum eru hagstæð má reikna með, að fiskurinn vaxi hratt og hrygni í fyrra lagi að hausti. Af því leiðir, að miklar líkur eru til, að hrognin klekist einnig í fyrra lagi, og ef vorið er ekki að sama skapi hagstætt er liætt við, að seiðin fái ekki þá næringu og hitastig, sem þeim er nauðsynlegt til að ná hæfilegri stærð á sem skemmstum tíma. Fyrir klakið og þroska seiðanna er mikilvægast að vorið sé hagstætt, einkum ef hrygningin hafði verið í fyrra lagi haustið áður. Hinn góði tveggja sumra árgangur, sem vart var við sumarið 1973, gæti átt rætur sín- ar að rekja til, að vorið 1972 var mjög liagstætt. Sumarið 1973 var sá árgangur, sem mest veiddist, mjög lélegur og þar af leiðandi veiðin lítil, og gæti það stafað af slæmu vori 1969. Dreifðari stofnar (færri fiskar): Minni líkur á samkeppni og þar af leiðandi meiri vaxtarhraði. Fœrri í samkeppninni: I Mývatni er hugsanlegt að hornsíli veiti minni bleikjum harða samkeppni, ef um skort á fæðu er að ræða. Hornsílin verja sitt búsvæði (revir) á botninum og eru því trúlega hæfari en smábleikjan að ná botndýrum. Rannsóknirnar á fæðu- vali bleikju og hornsíla í Syðri-flóa benda til, að hornsíli lifi nær eingöngu á botndýrum og séu m. a. hæfari en bleikjan til að færa sér mýlirfur i nyt. Bleikjan hefur aftur á móti mun blandaðra fæðu- val; betri aðlögunarhæfni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.