Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 69

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 171 Fœrri rdnfiskar: Flestar fisktegundir éta seiði eins og fyrr er getið. Reynslan sýnir, að einnig þar sem ein tegund er ríkjandi, geta stórir árgangar haldið yngri árgöngum niðri. Þannig getur þetta haldið áfram, þar til hinn góði árgangur deyr út smám saman. Hvorki ég eða Lamby höfum orðið varir við bleikjuseiði í mögum stærri bleikju, og er þetta atriði því ekki líklegt til að hafa áhrif á árgangana í Mývatni, en þó ekki útilokað, ef um mjög stóra ár- ganga er að ræða. Yngri (minni.) ránfiskar: Fiskar hafa meiri tilhneigingu til að lifa á öðrum fiskum því stærri sem þeir eru, og bleikjan er síður talin með ránfiskum, nerna þegar um stóra fiska er að ræða. Þar sem mikið er veitt í Mývatni er kúfurinn fljótt tekinn af stórum árgöngum. Varnir gegn rdnfiskum: Þegar einhver ein tegund er rikjandi í fæðu annarrar, þá geta varnir gegn ránfiskum skipt miklu máli. Ef þessari fæðutegund fækkar verulega af einhverjum ástæðum eða hverfur, mun ránliskurinn leita uppi einhverja aðra. Hornsílin í Mývatni eru dærni um slíka fæðutegund og eru, einkum þegar minna er um þær fæðutegundir, sem bleikjan kýs heldur, mikil- væg bráð fyrir bleikjuna. Hornsílin eru að öllum líkindum mjög mikilvæg fyrir jafnvægið í bleikjustofninum, þar sem mergð þeirra getur komið í veg fyrir, að bleikjan éti upp eigin afkvæmi í slíkum tilvikum. Skjól: Það á fyrst og fremst við, þar sem seiðin eru háð því að geta leitað skjóls í gróðri eða í straumvötnum, þar sem botninn er stundum sléttaður, t. d. til að fleyta timbri. Hefur sennilega ekki verulega þýðingu í Mývatni, vegna lifnaðarhátta bleikjunnar. Að sleppa seiðum hefur löngum verið talin allsherjarlausn til að bæta fiskistofnana, og hafa fiskifræðingar átt í talsverðum brösum við að sannfæra menn urn gagnleysi þessa, nema í þeim tilfellum, sem hrygning eða uppvaxtarskilyrði eru af einhverjum orsökum hindruð, t. d. þar sem virkjanir hafa verið byggðar. Venjulega er rokið til að setja út seiði, þegar veiði er lítil, án þess að athuga hvort yngri stofnar eru í uppgangi, en menn verða ekki varir við þá, nema sérstaklega sé leitað að þeim, þar sem þeir koma ekki fram í venju- legum veiðarfærum. Seiðaslepping verður því oft til að bera í bakkafullan lækinn og árangur lítill sem enginn og aðeins af því kostnaður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.