Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 76
178 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURI N N Ingólfur Davíðsson: Stærsta gras jarðar Grösin okkar íslensku eru ekki há í loftinu. Eitt hið algengasta og fegursta þeirra, snarrótarpunturinn verður alloft um metri að hæð og stöku sinnum 125 cm. Húsapuntur verður oft álíka hár og dæmi eru til þess að liann hafi teygt sig um 2 metia upp í gegn um runna. Melgrasið þreklega verður allt að 80—100 cm, en hæstur get- ur skrautpunturinn orðið, allt að 230 cm. En lítið er þetta hjá hæsta grasi veraldar. Það nær mestum þroska í hitabeltinu og getur þar vaxið um metra á sólarhring — og á líkingamáli sagt — vaxið upp fyrir þök flestra húsa á íslandi á tveim þremur vikum! í goðafræð- inni lesum við, að Heimdallur heyrði gras vaxa. Kannske voru það fornar sagnir um bambus sunnan úr löndum? Risagrasið heitir bambus. Þið hafið kannski séð veiðistöng úr bambus, eða notað bambusstaf á skíðagöngu, svo þið vitið, að hann er allur í liðum eins og hvert annað grasstrá. Stöngullinn er semsé holur innan nema um liðina (hnén), þar eru þverveggir eins og í strái. En bambus er harður, því hann er trénaður og mikill kísill í honum. Þetta gras hefur í sér við líkt og tré og runnar. Lítum nú suður í heimkynni hans í heitum og rökum löndum. I hitasvækjunni í frumskógum Borneó nota margir bambus til að bera og geyma drykkjarvatn í. Ef misgrannir stönglar eru sagaðir í sundur á réttan hátt, fást ílát af ýmsum stærðum, sterk og endingagóð — bollar, kollur og kirnur, jafnvel tunnur. í veitingahúsum hinnar miklu Pekingborgar o. fl. stöðum eru ungir bambussprotar steiktir og etnir sem grænmeti. í Bankok, Kyoto og miklu víðar gera listfeng-nir menn úr honum blævængi, flautur og ótal aðra fagra hluti. í mörgum löndum eru göngustafir úr bambus vinsælir, einnig jurtaprik, veiðistengur, húsgögn o. fl. Ég veit ekki, hvernig ég gæti lifað án bambus, segir margur Suður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.