Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 82

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 82
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN orðinn líkur því, sem er í úthaga. Telur finnandinn, að vaxtarsvæði fífilsins hafi ekki verið meira en á að giska 2—3 fermetrar. Umræddur fífill telst til þeirrar undafífilsdeildar, sem á vís- indamáli er nefnd Pilosella eða Íslandsfífilsdeild á íslensku. Telja sumir grasafræðingar deild þessa sérstaka ættkvísl. Hérlendis eru nú taldar þrjár tegundir fífla til Íslandsfífilsdeildar: 1. Íslandsfífill (Hieracium islandicum (Lge) Dahlst.) — var áður deilt í 2 tegundir. 2. Roðafífill (Hieracium aurantiacum L.). 3. Snoðkollsfílill (Hieracium de.pilans Dahlst.). Auk þess, sem talið hefur verið, er tilfært afbrigði af síðast- nefndri tegund: var. subdepilans; á afbrigði þetta að hafa íundist á 3 stöðum; á tveimur stöðum vestanlands og á einum stað austan- lands. Hin nýja tegund er einliöfða og mjög fíngerð planta, algerlega burstháralaus, og er stöngullinn alsettur smásæjum kirtilhárum, að öðru leyti svipar henni til H. depilans. Hér fer á eftir lýsing af hinni nýju undafífilstegund: PILOSELLOIDEA Nageli & Peter Hieracium paulssonii (Óskarsson) liizoma sat tenue. Stolones graciles. Caulis simplex 12—16 cm altus rubescens, epilosus, densius pseudoglandulosus, supremus disperse glandulosus et dense floccosus. Folia radicalia breviter obovata vel spathulata integerrima, petiolis brevibus alatisque, basin versus longe pilosa, cetera nuda, omnia leviter rubro- tincta. Folia caulina numero 1—2, inferius oblongum — lanceolatum subacutum proxime rosulum insertum, superius (si adest) parvum bracteiforme. Capitulum unicum, parvulum. Involucrum 7 mm altum. Squamae obtusae — subacutae late viridi-marginatae apice rubro-fuscae epilosae glandulae atrae in dorso scjuamarum, ad basin floccis parcis praeditae. Ligulae obscure luteae longius dentatae, dentibus non ciliatis. Styli clare lutei. In campo sicco viciniae orientalis Reykjavikensis apud Grafarholt 29/7 1973. Leg: J. Pálsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.