Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 84

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 84
186 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Eyþór Einarsson: Flóra og gróður Herðubreiðarlinda (ásamt Herðubreið) og Grafarlanda eystra Inngangur Herðubreiðarlindir hafa lengi verið þekktar sem ein fegursta gróðurvin miðhálendisins, þar sem blátærar lindir og lygnar tjarnir umvafðar gróskumiklum gróðri eru sem paradís mitt í auðn sanda og blásinna hrauna. í Grafarlöndum eystri er einnig býsna grósku- legt og gxóðurinn þar allt að því eins fjölskrúðugur; en þó þau séu þekktari sem beitar- og afréttarland, þar sem þau eru nær byggð, þá eru þau ekki eins rórnuð fyrir fegurð og Herðubreiðarlindir. Bæði þessi svæði voru, ásamt Herðubreið sjálfri, friðlýst sem friðland sam- kvæmt náttúruverndarlögum árið 1974 og nefnist það Herðubreiðar- friðland. Mörk friðlandsins eru bein lína frá ármótum Kreppu og Jiikulsár að róturn Herðubreiðar þar sem hún nær lengst í suðaustur; þaðan vestur, norður og austur með fjallsrótum þangað sem þær ná lengst í norðaustur; síðan bein lína að Jökulsá um hátind Fremsta- fells og loks þaðan suður með Jökulsá að ármótum hennar og Kreppu. Beggja þessara gróðurvinja hefur nokkuð verið getið á prenti. Þor- valdur Thoroddsen dvaldi í hálfan mánuð í Herðubreiðarlindum á ferð sinni um Ódáðahraun 1884 og getur Jreirra og Grafarlanda bæði í Ferðabók sinni (Þorvaldur Thoroddsen, 1913) og í Lýsingu íslands (Þorvaldur Thoroddsen, 1908). Á hvorugum staðnum eyðir Þorvaldur þó nema örfáum línum í að segja frá gróðurfari þessara fallegu vinja, en lýsir fyrst og fremst landslagi og jarðmyndun og getur nokkuð hins fagra útsýnis þaðan og hillinganna sem þar eru tíðar á sólríkum morgnum. í alllangri grein um Brúaröræfi, sem birtist í ritsafninu Hrakn- ingar og heiðavegir, og síðar í ritgerðasafninu Frá óbyggðum, getur Pálmi Hannesson (1950) um Grafarlönd og gróðurfar þar, en þó ekki nema í nokkrum orðum. Sömu sögu er að segja um Ólaf Jóns- son, sem skrifaði kafla um Herðubreiðarlindir í verk sitt um Ódáða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.