Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 94

Náttúrufræðingurinn - 1976, Blaðsíða 94
196 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN Á eyrunum aðeins fjær ánni er jarðvegur þurr og gróskan miklu minni, en hrossanál og hálmgresi vaxa þó hér á strjálingi ásamt geld- ingahnappi, lágvaxinni og skriðulli klóelftingu, fjallapunti, ax- hæru, holurt, melskriðnablómi og melanóru. Umhverfis smátjarnir á eyrunum vaxa einkurn mýrastör, hrafna- fífa, hrossanál, grávíðir, lyfjagras, hvítstör og augnfró. Tciluvert er hér um mosa og einnig á árbökkunum, einkum lindamosa (Pohlia wahlenbergii) og dýjamosa (Philonotis fo?ila?ia). Sandhólar og sendnir melar, sem liggja hærra en eyrarnar og eru því enn þurrari, eru liér og þar og sums staðar nokkuð grónir. Þar vaxa melgras, klóelfting, blásveifgras, gulmaðra, vallhumall, holurt, lambagras, melskriðnablóm, grávíðir, túnvingull, blóðberg, skegg- sandi, fjallasveifgras, bjúgstör, beitieski og móasef. Umhverfis uppspretturnar og i hallinu með hraunjaðrinum er gróskan í Lindunum mest. Þetta eru nokkuð stórar spildur með nærri samfelldum gróðri sem er einna þroskalegastur í krikanum við Eyvindarkofa þar sem Lindaáin sveigir til norðurs en hraun- hallið vestan hennar er sérlega fagurt og tegundaríkt. Þarna vaxa mjög fallegar og stórar ætihvannir, gulvíðir, grávíðir, smjörgras, vall- humall, kornsúra, klóelfting, beitieski, bláberjalyng, fjallafoxgras, mýrasóley, klukkublóm, fjallafífill, lindadúnurt, vegarfi, friggjar- gras, lógresi, fjalladúnurt, jakobsfífill, krækilyng, sýkigras, brenni- sóley, engjafífill, blóðberg, tungljurt, melgras, túnvingull, fjalla- sveifgras, blásveifgras, gidmaðra, loðvíðir, ljónslappi, blávingull, vallarsveifgras og augnfró. Á syllum og glufum í hraunveggnum upp frá hallinu vaxa liolta- sóley, krækilyng, lambagras, blóðberg, hvítmaðra, smjörgras, mela- nóra, blásveifgras, tófugras, músareyra, melskriðnablóm, kornsúra, túnvingull, vetrarblóm, skeggsandi, gulmaðra, axhæra, móasef og þursaskegg. Hraunið sjálft er frekar lítið gróið því það er mjög þurrt. Nokkuð er þó um fléttur á hraunhellunum, einkum skorpufléttu, en grá- breyskingur (Slereocaulon) og grámosi (Racomitrium la?iuginosum) vaxa hér og þar. í sprungum og lægðum sem sandur liefur safnast í vaxa ýmsar mela- og móaplöntur; víðast er hér einungis um að ræða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.