Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 97

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 97
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 199 Milli 700 og SOO m hœðar fundum við 19 tegundir. Melgrasið var horfið, einnig bjúgstör, krækilyng, blóðberg og túnvingull, grávíð- irinn orðinn skriðulli, en aðrar tegundir þær sömu og áður og fjall- hæra og melanóra höfðu bæst við. Mjög mikið var af grábreyskingi á steinum, enda fjölmargir steinar þarna í norðvesturhlíðinni þar sem við gengum upp og miklu fastara og betra upp að ganga, þó bratt væri, en ég hafði haldið. Milli 800 og900 m hæðar fundum við 14 tegundir háplantna: Músar- eyra, axhæru, fjallhæru, grasvíði, geldingahnapp, lambagras, grávíði, vetrarblóm, þúfusteinbrjót, ólafssúru, melskriðnablóm, fjallasveif- gras, lotsveifgxas og melanóru. Allmikið var af grábreyskingi og grá- mosa og einnig geitaskófum (Umbilicaria). í 890 m hæð rákumst við fyrst á hina harðgerðu fléttutegund, skeggfléttu (Neurophogon sul- phureus). Milli 900 og 1000 m hœðar fundum við 16 tegundir háplantna þarna milli steina í skriðunum, allar sömu tegundir og í síðasta áfanga og snækrækil og hagavorblóm til viðbótar. Mikið var urn fléttur, eink- um grábreysking og geitaskófir en einnig kragafléttu (Placopsis ge- lida) og tegundir af ættkvíslunum Alectoria og Parmelia. Allmikið var af grámosa og gamburmosa (Racomitrium canescens) og svart- mosa (Andreaea rupestris). Milli 1000 og 1100 m hæðar fundum við 14 tegundir háplantna í urðum og skriðum: Músareyra, grasvíði, axhæru, fjallhæru sem nú var orðin algengari en axhæran, ólafssúru, fjallasveifgras, grávíði, þúfusteinbrjót, lotsveifgras, vetrarblóm, fjallafræhyrnu, melskriðna- blóm, snæsteinbrjót og melanóru. Fléttur og mosar svipað og í síð- asta áfanga. Milli 1100 og 1200 m hœðar fundum við 16 tegundir, en nú hafði landið breyst nokkuð því við vorum komin upp undir kletta þar sem raki seytlaði niður og smá mosaflekkir uxu í klettaskorum og á syllum og í mosanum tegundir háplantna sem við höfðum ekki séð hér áður, bæði dvergsóley, dvergsteinbrjótur og lækjasteinbrjótur. Aðrar tegundir voru þúfusteinbrjótur, ljallhæra, fjallasveifgras, ól- afssúra, grasvíðir, músareyra, fjallafræhyrna, vetrarblóm, fjallapunt- ur, melskriðnablóm, jöklasóley og lambagras. Enn var nokkuð um grábreysking, geitaskófir, grámosa, kragafléttu og svartmosa en einn- ig fundum við glóðarskóf (Solorina crocea) og mosategundirnar Poly- trichum alpinum, Drepanocladus uncinatus, Dicranoweisia crispula,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.