Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 103

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 103
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 203 Öskjugosið 1875 að svolítill kippur kemur í lerðir um þessar slóðir og þá fer Þorvaldur Thoroddsen sínar rannsóknaferðir. Með byrjun þessarar aldar fór ferðunum aðeins fjölgandi og var það Askja sem einkum freistaði ferðalanga og vísindamanna, en all- ur þorri þeirra var útlendingar og flestar ferðir þangað voru farnar suður Dyngjufjalladal. Herðubreið og gróðurvinjarnar við hraun- jaðarinn austan hennar voru miklu minna keppiketli og ekki er vitað með vissu að gengið hafi verið á Herðubreið fyrr en 1908. Ein- hverjar ferðir þangað hafa þó sjálfsagt verið farnar flest sumur. Það var ekki fyrr en bílferðir hófust í Herðubreiðarlindir, sum- arið 1937, að ferðafólk fór að sækja þangað að ráði og þó einkum eftir að sæluhús Ferðafélags Akureyrar þar var fullgert árið 1960. Síðan má segja að fjölgað hafi jafnt og þétt þeim ferðalöngum sem þangað sækja því slóðin þangað er nú orðin að akvegi sem flestir bílar komast um. Auðvitað er gott til þess að vita að sem ílestir geti notið fegurðarinnar og öræfakyrrðarinnar á þessum slóðum og jreir sprækari spreytt sig á Herðubreiðargöngu. En kytTÖin er ekki eins djúp og var og fegurðin í Lindunum er farin að láta á sjá því átroðn- ingurinn er þegar orðinn of mikill. Viðkvæmur staður eins og Herðubreiðarlindir þolir ekki umgang nema ákveðins fjölda fólks, rétt eins og hver afréttur þolir aðeins beit ákveðins fjölda fjár. Við þessu þarf að sporna í tæka tíð og líklega verður það ekki gert nema með því að flytja sæluliús og tjaldstæði frá þeim viðkvæma stað þar sem það nú er og norður undir Lindahom, þar sem aðstað- an er ágæt, og skipuleggja betur og takmaika bílaumferð um svæðið allt. Með því móti er von til að takast rnegi að varðveita Herðubreið- arlindir að mestu óskemmdar um ókornin ár og hver vill ekki eitt- hvað á sig leggja til að svo megi verða, t. d. ganga nokkur hundruð metra vegalengd síðasta spölinn að uppsprettunum í stað þess að aka hann í bíl. HEIMILDARIT Eyþórsson, Jón and Sigtryggsson, Hlynur, 1971: The Climate and Weather of Iceland. The Zoology ol' Iceland, Vol. 1,3. Copenhagen and Reykjavík. Hannessoyi, Pálmi, 1950: Á Brúaröræfum. Hrakningar og heiðavegir, II. bindi; útg. Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson, bls. 22—62. Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.