Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 109

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 109
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 209 Erling Ólafsson: Drekaflugan Hemianax ephippiger (Burm.) (Odonata), óvæntur gestur á Islandi í hinni heldur fátæklegu skordýrafánu íslands er fátt tegunda, sem með litskrúði eða öðrum glæsileik vekja athygli manna. Stór og framandi skordýr berast þó endrum og eins til landsins. Slík eru í flestum tilvikum flækingsdýr frá nágrannalöndunum. Mest ber á ýmsurn tegundum fiðrilda, sem berast yfir hafið með hagstæðum vindum. Einnig er það títt, að ýmis skordýr, bæði fleyg og ófleyg, berist til landsins með flutningaskipum og farmi þeirra. í Náttúrufræðingnum, 11. hel'ti (1941), er grein eftir Árna Frið- riksson um glermey, sem fundist liafði lifandi seint í september 1941 að Varmahh'ð í V.-Eyjafjallahreppi, Rang. Fundur þessi vakti verðskuldaða atliygli, þar sem glenneyjar eða drekaflugur, eins og þær heita öðru nafni, höfðu ekki áður fundist á íslandi. Árni Frið- riksson áleit dýrið tilheyra ættkvíslinni Aeshna, en nokkrar tegund- ir þeirrar ættkvíslar eru algengar í norðanverðri Evrópu og eru einhver stærstu skordýr, sem þar er að finna. Eintakið, sem hér um ræðir, er varðveitt í safni Geirs Gígja. Mörgum árum síðar barst Náttúrugripasafninu í Reykjavík önn- ur drekafluga, sem fundist hafði dauð að Núpum í Hörglands- hreppi, V.-Skaft., 11. okt. 1964 (finnandi Þórdís Ólafsdóttir). Bæði eintökin, sem nefnd hafa verið, komust skömmu síðar í hendur er- lends sérfræðings. Þau reyndust tilheyra tegundinni Hemianax ephippiger (Burm.), eldra eintakið karlfluga en hitt kvenfluga (Norling, 1967). Heimkynni tegundarinnar eru í Afríku og suð- vestanverðri Asíu. Hún vex upp í pollum og tjörnum í eyðimörk- um. Tegundin er, eins og flestar drekaflugur, gædd frábærri flug- fimi, enda þarf hún á henni að halda, þar sem hún þarf sífellt að vera á flótta undan löngum þurrkatímum. Hún slæðist Jrví gjarn- an út fyrir hin raunverulegu heimkynni sín, jafnvel alla leið til ís- lands, eins og fram hefur komið. í Evrópu var tegundin áður þekkt 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.