Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 3

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 3
Náttúrufrœðingurmn • 48 (4—4), 1978 ■ Bls. 97—233 • Reykjavik, mars 1979 Jakob Jakobsson: Stærð fiskstofna Inngangur Ein er sú spurning, sem margir ís- lendingar hafa velt fyrir sér að und- anförnu og hefur raunar reynst býsna áleitin á hinum síðustu árum. hessa spurningu orða ég svo: Hve margir eru fiskarnir, sem synda í sjó? Fyrir nokkrum áratugum, eða jafn- vel árum, hefðu víst flestir svarað þessari spurningu á þann veg, að fisk- ar í sjó væru fleiri en svo að þess væri nokkur kostur að kasta á þá tölu, enda landkröbbum ekki iiægt um vik að skyggnast um í óravídd hafdjúpa. Mér er tjáð, að enn séu margir þeirr- ar skoðunar, að fiskifræðingar séu að reyna liið óleysanlega, j^egar Jjeir telja sjálfum sér og öðrurn trú um að nú hafi Jreir reiknað út stærð hinna ýmsu fiskstofna á íslandsmiðum. Hin allra síðustu ár hafa menn Jtó rekið sig óþyrmilega á Jrá staðreynd, að fiskur hefur gengið til Jmrrðar á mörgum gjöfulum miðum. Sumir mjög rnikil- vægir fiskstofnarí NA-Atlantshafi hafa gengið svo til Jmrrðar, að ekki veiðist nú úr Jreim nema fáein hundruð tonn, * Erindi liuii á ársfundi Rannsóknar- ráðs ríkisins í maí 1078. Jtar sem áður veiddust milljónir tonna á ári. Áður en tilraun verður gerð til að gera nokkra grein fyrir þeim helstu aðferðum, sem notaðar eru til að meta stærð fiskstofna, langar mig til að minna á nokkur undirstöðuatriði, sem oft vilja gleymast, þegar Jæssi mál ber á góma. Þörungarnir gegna grundvallar- hlutverki Ég vil í fyrsta lagi minna á, að plöntur sjávarins, Jrörungarnir, eru undirstaða alls lífs í sjó. Þeir binda kolefni og mynda lífræn efnasam- bönd á sama hátt og plöntur á landi. Til Jressarar starfsemi Jmrfa Jrörung- arnir m. a. Ijós og næringarsölt. Rann- sóknir á frumframleiðni hafsins hafa leitt í ljós, að frjósemi Jiess er mjög breytileg frá einu svæði lil annars, eigi síður en vöxtur plantna á landi er ekki hinn sami hvar sem er. Uppsker- an er mest Jxir sem uppstreymi veldur Jjví að mikið berst af næringarsöltum úr djúpurn hafsins til yfirborðslag- anna, þar sem Jtiirungarnir hafa næga birtu. Mælingar á íslcnska hafsvæðinu sýna, að frumframleiðni hér er í hærra 97 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.