Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 4

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 4
lagi miðað við meðaitaí anriarra Íand- grunnssvæða. Þó verður að minna á, að miklar sveiflur geta verið á upp- skeru hafsins á Islandsmiðum, eigi síður en á þurru landi. Þannig var framleiðsla lífrænna efna mjög lág við Norður- og Austurland á kulda- tímabilinu 1965—69 og má færa að því gild rök, að þessi „kalár“ hafi valdið okkur miklum búsifjum, sem frani komu í minnkandi fiskstofnum og lélegum fiskárgöngum frá jtessu tímabil. Mér hefur orðið nokkuð tíðrætt um plöntur hafsins og framleiðslu jteirra á lífrænum efnum, ekki síst vegna j>ess, að niðurstöður rannsókna á jiessu sviði gefa okkur til kynna, hve mikið beitarjjol er á tilteknu hafsvæði og hve stórar hjarðir fái lifað þar. Mælingar á framleiðslu þörunga á lífrænum efnum eru Jtví liður í einni aðferð til að gera sér grein fyrir liugs- anlegri hámarksstærð fiskstofna og af- rakstursgetu Jteirra. Talið er (Þórunn Þórðardóttir, 1977), að þörungarnir á Islandsmiðum bindi uni 36 milljónir tonna af kolefni í ífrænum efnasam- böndum árlega. Fœðukeðjan og afrakstursgetan Því miður er enn ekki unnt að nýta hið örsmáa plöntusvif. Á ]jví nærast hins vegar svifdýrin, svo sent rauðáta og ljósáta, en átan er mikilvæg fæða fyrir uppsjávarfiska eins og loðnu, en á loðnunni lifa aðrir fiskar og svo koll af kolli. Slíka runu dýra, jjar sent eitt étur annað, nefnum við fæðu- keðju (1. mynd), en við hvern hlekk sem við færumst aftar í keðjuna, nýt- ist til vaxtar aðeins um 15% jjeirrar læðu sem neytt er. Ef gert er ráð fyrir |jvj, að uppsjávarfiskar myndi annan til jjriðja hlekk fæðukeðjunnar talið frá jjörungum, má færa að ]jví rök að afrakstursgeta slíkra stofna á ís- andsmiðum geti numið allt að 2 milljónum tonna á ári. Sé á sama hátt gert ráð fyrir |jví, að botnfiskar myndi 1. mynd. Nokkrir hlekkir í fæðukeðju. Einfölduð mynd. — The food chain simplified. 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.