Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 6

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 6
3. mynd. Stæri'j norsk-ísl. síldarstofnsins var reiknuð eftir endurheimtum síldar- merkja. Síldin var merkt við Norður- og Austurland en merkin fundust í Nor- egi. — Abundance estimates oj the Atlanto-Scandian Herring based on iagging results. stærðin því ofmetin. Þar sem um stál- merki var að ræða, er rafseglar drógu úr síldarmjöli verksmiðjanna, varð að prófa rafseglana í öllum sildarverk- smiðjum Noregs, a. m. k. einu sinni á ári. Þetta var gert með því að merkja dauða síld um borð í síld- veiðiskipum, eða í þróm verksmiðj- anna og kanna svo, Iive mikill hluti merkjanna kæmi fram á rafseglunum. Þessir útreikningar voru fyrst gerðir og útkoman birt árið 1961. í öllum aðalatriðum liafa þessar niðurstöður reynst réttar, enda jrótt ekkert tillit væri tekið til þeirra við stjórnun veiða. Á sama hátt voru endurheimt- ur síldarmerkja hér sunnanlands not- aðar til að reikna út stærð íslensku suðurlandssíldarinnar 1962—1966. — Niðurstöðum síldarmerkinganna ber vel saman við síðari stofnstærðarút- reikninga, er byggðir eru á aldurs- og aflabrögðum (4. mynd). Aldurs-afla aðferðin Allt frá byrjun þessarar aldar hefur aldur fiska verið lesinn í árhringjum hreisturs eða kvarna. Slíkar aldurs- ákvarðanir leiddu í ljós, að miklar sveiflur eiga sér oft stað að jjví er varðar stærð árganganna. Þessar nið- urstöður var reynt að nota til að skýra aflasveiflur af náttúrunnar völdum. öruggar aldursákvarðanir eru einnig forsenda þess, að unnt sé að fylgjast með áhrifum veiða á fiskstofna. Þær eru þá notaðar til að reikna út hve margir fiskar af tilteknum árgangi veiðast frá ári til árs. Ef gera á tilraun til að útskýra nánar þær aðferðir, sem byggja á ald- ursgreiningu og fjölda fiska í afla, verður ekki hjá jjví komist að gera grein fyrir nokkrum hugtökum sem lesendum eru e. t. v. framandi. Hugs- urn okkur l. d. ;tð fjöldi lifandi 2ja ára fiska hafi verið N0 eittlivert til- 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.