Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 11

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 11
árs sést hvernig síldin liefur aukist á vetursetustöðvunum. Sanrkvæmt þess- um mælingum hefur síldarmergðin 1977 verið 8,6 sinnum meiri en hún var 1973, þegar þessar mælingar hóf- ust. Leiða má rök að því að mælitöl- urnar 1977 jafngildi um 150.000 tonn- um af síld. Ef tekið er tillit til aldurs- skiptingar síldarinnar á vetursetu- stöðvunum, er að sjálfsögðu unnt að reikna hvernig þessi 150.000 tonn skiptast eftir árgöngum. Ef þessi fjöldi er síðan borinn saman við það sem aflaðist á síðastliðnu hausti, er unnt að nota jöfnurnar, sem rætt var um hér að framan, til að reikna byrjunar- gildi dánarstuðla, er síðan eru notaðir við stofnstærðarútreikninga eins og að framan er rakið. Niðurlag. Hér að framan hefur verið minnst á nokkrar aðferðir til að meta stærð fiskstofna og framleiðslugetu íslenska hafsvæðisins. Ég óttast þó, að engir útreikningar, hversu nákvæmir sem þeir kunna að verða, muni breyta þeirri staðreynd, að hér eftir sem hingað til verðti þeir margir Tómas- arnir á vorum dögum ekki síður en á dögum Krists, sem engu trúa og ekki láta sér segjast fyrr en allir fiskar, jafnt merktir sem ómerktir eru á land komnir. HEIMILDIR Pálsson, Ólafur K., 1977: Framleiðslugeta og nýting dýrastofna á Islandsmið- um. Rit Landverndar, 5. Þórðardóttir, Þórunn, 1977: Framleiðni þörungasvifsins í sjónum við Island. Rit Landverndar, 5. S U M M A R Y Assessment of tlie size of fish stocks by Jakob Jakobsson Marine Research Institute, Reykjuvik The important role of nutrients and primary production in determining fish production is discussed, especially with reference to measurements of tliis type in Icelandic waters. Atterition is drawn to the fact that for any given fish stock its position in the food chain greatly af- l'ects its production capacity. Three methods of assessing self-sustain- ed fish strocks are described i.e. tagging, virtual population analysis, and echo abundance survey. All tliree methods Iiave been used by the author in order to assess the state of the herring stocks at Iceland. The results are illustrated. 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.