Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 21
var fyrst reynt að gera 1938 og síðan frá 1964, en ekki er liægt að segja að útkoman verði sannfærandi fyrr en með umbrotahrinu norðaustanlands 1975—76. Smáskjálftarannsóknir, berg- segulmælingar, og efnagreiningar á íslensku bergi urðu einnig til að auka þekkingu manna á atriðum, sem voru mikilvæg við túlkun niðurstaðna annarsstaðar á hryggjasvæðum. Heimsmyndin þróasl (1960—1975) Botngliðnun og vixlgengi 1960—62 setti Bandaríkjamaðurinn H. Hess fram endurbættar hugmynd- ir um streymi hálfbráðins bergs inni í jörðinni, er ylli gliðnun hafsbotn- anna og þar með landreki. Varmi og efni leita upp undir úthafshryggjum, og sumt af efninu berst til yfirborðs- ins, þar sem það storknar sem grunn blágrýtisinnskot eða bólstraberg neð- an sjávar. Streymið heldur áfram út til beggja hliða og flytur með sér hið storknaða berg, sem myndar nýtt jarðskurn, sem kólnar liægt og þykknar um leið niður á við. Glufur opnast aftur fljótlega á miðjum hryggnum og hleypa meira efni upp, o.s.frv. (10. mynd). í stað hins nýmyndaða jarðskurns á úthafssvæðunum verður svipað flat- armál skurns að hverfa um sama leyti, og gerist það við áðurnefndar djúpar rennur í höfunum. Þar sígur úthafssvæði undir úthafssvæði (við eyjabogana, einkum í Kyrrahafi eins og á 6. mynd, en einnig t. d. í Mið- jarðarhafi og Karíbahafi), eða úthafs- svæði undir léttara meginlandsefni (einkum vestanverða S-Ameríku), sjá 10. mynd. Ef tvö svæði af meginlands- gerð rekast á, veldur það fellinga- myndun (S-Asía). Árið 1963 var bent á J)að, að hin aílöngu segulfrávik úthafanna, sem áður voru nefnd, gætu stafað frá því að efstu lög hins nýmyndaða jarð- 10. mynd. Einfaldaður þverskurður af jiirðinni, samkvæmt hugmyndum H. Hess um botngliðnun og landrek (Wyllie). (Ath. I staff „skorpu" á þessari mynd á aff standa „skurn".) Mió -Atlantshafs- hryggur AtlantS' Djup renna Hraunkvika stigur upp undir sigdal hryggsins Andesit- : hraun 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.