Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 36
1. mynd. Landselir við Þjórsá. Myndin er tekin sumarið 1976. (Ljósm. Ágxist Guð-
mundsson). — Common seals at the mouth of the Þjórsá river.
Ekki eru menn á eitt sáttir hvenær
selurinn rnakast, en Bjarni Sæmunds-
son (1932) telur að jmð gerist í ágúst
eða allt að tveimur mánuðum eftir
að urtan hættir að mjólka. Samkvæmt
]>ví gengur íslenski selurinn rúmlega
einum mánuði skemur með en sá
Ineski (Teitur Arnlaugsson 1973).
Þetta er eitt af jjeim atriðum í lífs-
háttum íslenska selsins, sem jrarf nán-
ari athugana við. Einhver ágreining-
nr er uppi um jtað hvort selurinn sé
ein- cða fjiilkvænisdýr, en flcstir fræði-
menn lialda ])ví fram að hann sé fjöl-
kvænisdýr. f látrum ræður stærsti
brimillinn ríkjum og hefur um sig
,,urtubúr“ senr hann vcr með kjafti
og klóm fyrir ásælni J)eirra yngri.
Um jnoska islenska landselsins cr
lílt vitað með vissu, cn samt er álitið
að brimillinn verði kynjrroska ca. 5
ára en urturnar eitthvað fyrr (4—5
ára). Hugsanlegt er að ])roskastig sela
fari eitthvað eftir ])ví hvernig stofn-
inn er nýttur; því rneir sem gengið sé
á stofninn þeim mun fyrr verði ein-
staklingarnir kynþroska.
Eins og áður er nefnt þá lilir land-
seluiinn nánast allt í kringum landið
á grunnsævi, og því mótast fæðuval
hans af því sem þar er að finna. Fæð-
an cr ])ví afar fjölbreytileg, allskyns
fiskur, rækja, liumar, marflær smokk-
fiskur og jafnvel sjófugl. Eiskmetið er
aðallcga hrognkelsi, smáþorskur, stein-
bítur, íúöa, loðna, sandsíli, koli, tinda-