Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 45

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 45
4. mynd. Selveiði landsmanna frá 1912—1978. Veiðitölur frá 1962—1978 eru sundur- liðaðar í ijölda veiddra landselskópa, útselskópa og lullorðin dýr (landsel og útsel). — Icelandic calclies of seal 1912—197S. Heildarselveiði: Tolal catcli; Landselskópar: Common seal pups; Utselskópar: Grey seal pups; Fullorðnir selir: Adult seals. markaðinum sem endurspeglast skýrt í veiðinni hérlendis. Þetta ústand var- ir næstum samfellt til ársins 1960, en þá eykst veiðin aftur og eins og sjá ntá á 4. mynd verður veiðin nokkuð stöðug til ársins 1977. Á árinu 1978 dettur veiðin niður og má það rekja beint til verðfalls á mörkuðum meg- inlands Evrópu, sem aftur má rekja til aukins áróðurs náttúruverndar- manna gegn hverskonar selveiðum. Það er vert að nefna, að veiðiað- ferðir við selinn hafa lítið breyst frá upphafi; enn er hann veiddur í net eða eltur uppi eða króaður af og rot- aður með þar til gerðri kyllu. SkoL- vopnum er lítt beitt í viðureign við selinn eða öðrum nýtísku aðferðum. Einnig eykst stöðugt sá fjöldi sela sem drepsi í grásleppunetum á ári hverju, t. d. var sá hluti árið 1978 738 selir yfir allt landið. Nú síðustu ár hafa þær raddir hér á landi gerst æ háværari, sem vilja láta fækka selnum til muna. Það sem þær hafa máli sínu til stuðnings er aðallega tvennt. í fyrsta lagi sú stað- reynd að selurinn gegnir aðalhlut- verki í hringrás hringormsins og í öðru Jagi það að selurinn étur tölu- vert rnagn af fiski á ári hverju. ís- lenski fiskiðnaðurinn greiðir á liveru ári mikið fé í laun við að hreinsa hringorma úr fiskflökum, auk jiess sem varan rýrnar mikið við slíka með- ferð. I.auslega áætlað éta íslensku sel- irnir um 100.000 tonn af fiskmeti og hverskonar sjófangi á ári (fisk, hrygg- leysingja o. 11.). Af þessu magni eru þorskfiskar (þorskur, ýsa, ufsi) um 30 139
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.