Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 65

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 65
hvorkí blaðgraenu né rauð lítarefní sem aðrir rauðþörungar iiafa. Hún tillítir því ekki eins og aðrar plöntur en sýgur sterkju úr hýslinum sér til viðurværis. Annars staðar þar sem HarveycUa vex skiptast venjulega á þrír ættliðir. Tvílitna gróliður sem myndar tetra- gró við rýriskiptingu, einlitna kynliðir (9 og cT) og tvílitna karpógróliður sem vex upp eftir frjóvgun. Af gróum karpógróliðarins vaxa síðan upp gró- tiðir nteð tetragróum og svo koll af kolli. Kynliðirnir og tetragróliðurinn eru eins útlits og sníkja á Rhodomela. Karpógróliðurinn er aftur á móti gerð- ur úr skriðulum þráðum sent vaxa innan um frumur kvenkynliðarins og sníkja á honum. Urn miðhik út- breiðslusvæðis tegundarinnar, við strendur N-Evrópu vaxa kynliðir og karpógróliðir á vetrum en tetragró- liðir vor og surnar. Nyrst á útbreiðslu- svæðinu, t.d. á Grænlandi virðast kyn- liðir og karpógróliðir vera ríkjandi á vorin og fyrri hluta sumars en tetra- gróliðir seinni hluta sumars (Lund 1959). Syðst á útbreiðslusvæði tegund- arinnar, við Ermasund, eru hins veg- ar kynliðir ríkjandi frá október fram í janúar, karpógróliðir frá janúar til mars og tetragróliðurinn er ríkjandi í mars og apríl. Tegundin hverfur síð- an yfir sumarið vegna of ntikils sjáv- arliita að því er virðist (Sturch 1899). Líklegt er að kynliðir og karpógró- 2. mynd. Sníkjan Harveyella mirabilis á liliðargreinum af Rhodomela conjervoides. Ljós- mynd Margrét Auðunsdóttir. — l.e parasite H. mirabilis sur des rameaux latéraux de R. confer- voides. 159
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.