Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 68

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 68
Árnþór Garðarsson: íslenski húsandarstofninn í þessari grein verður skýrt frá nið- urstöðum nýlegra rannsókna á út- breiðslu og stofnstærð húsandar (Bucephala islandica (Gmelin)). Rannsóknir þessar liafa farið fram á undanförnum fjórum árum, eða frá 1975, og eru liður í rannsóknum á andastofnum við Mývatn og Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu (sbr. A.G. 1979). Markmiðið er að kanna og ákvarða þá jjætti sem stjórna stofnstærð nokk- urra andategunda. Húsandarstofninn er sá andarstofn á Mývatnssvæðinu sem áreiðanlegastar upplýsingar eru tii um. Tiltölulega auðvelt er að meta stofnstærðina á ýmsum tímum árs, einkum vegna jress að húsöndin er mjög áberandi fugl og útbreiðsla hennar afar takmörkuð. Á veturna er hún svo til eingöngu á fersku vatni á lindasvæði landsins og sést mjög sjaldan á sjó. Varpstöðvarn- ar eru nær eingöngu á vatnasviði Laxár. Margir hafa orðið til Jjcss að veita mér liðsinni við jtessar rannsóknir. Vil ég einkum Jtakka Árna Einarssyni fyrir aðstoð við talningar og marg- háttaða hj'álp; Ólafi K. Nielsen, Skarp- Iiéðni Þórissýni, Erling Ólafssyni, lf>2 Joni Eldon og Neil Stronach fyrir að- stoð við talningar; Finni Guðmunds- syni, Erlendi Jónssyni og Ævari Peter- sen fyrir liðsinni við öflun gagna. ÚJf- ari Henningssyni, Sigurði Aðalsteins- syni, Þórólfi Magnússyni og Bjarka Hjaltasyni er þökkuð liðveisla við könnunarflug. Ýmsir aðrir hafa látið í té athuganir sínar og er þeirra getið á viðeigandi stöðum. Rannsóknir á húsöndum við Mývatn og Laxá voru að hluta á vegunt Rannsóknastöðvar Náttúruverndarráðs við Mývatn. Vís- indasjóður styrkti rannsóknir við Laxá 1977 og 1978. Aðferðir Utbreiðsla liusandar var tiltölulega vel j>ekkt í upphafi þessarar könnun- ar (sbr. Finnur Guðmundsson 1961), en til þess að hægt væri að áætla stofnstærð sæmilega nákvæmlega var nauðsynlegt að kanna útbreiðsluna á ýmsum árstímum með meiri ná- kvæmni en áður hafði verið látin nægja. Athugunum úr lofti var beitt við almenna könnun útbreiðslu og að nokkru við talningar. Notaðar voru litlar flugvélar (eins hreyfils háþekj- Náttúrufræðingurinn, 48 (3—4), 1978
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.