Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 71

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 71
vetrarstöðvarnar meðfram ströndum frá Kodíakeyju við suðurströnd Al- aska suður til Norður-Kaliforníu, auk þess eru vestrænar húsendur á vötn- um langt inni í landi, þar sem ekki leggur, t. d. í Yellowstone þjóðgarðin- um í Wyoming. Vetrarstöðvarnar eru fyrst og fremst árósar, fljót og stöðu- vötn, Jr.e.a.s. á fersku eða ísöltu vatni, en liins vegar sjaldan á raunveruleg- um sjó (Godfrey 1966). Vestræni lrúsandarstofninn er ef- laust margfaldur að stærð á við ji>ann austræna. Austræni stofninn er utan Islands Jækktur sem reglulegur vetr- argestur frá Fagureyjarsundi (Strait of Belle Isle), við austurströnd Quebec, suður til Maine, en stöku fuglar flækj- ast sunnar, stundum allt til Karólínu. Fjöldi vetrarfugla á Jressu svæði er sennilega lítill, en Jró Jaað mikill að menn hafa átt í erfiðleikum með að skýra uppruna þeirra (sbr. Hasbrouck 1944). Sem dæmi um fjölda húsanda að vetrinum á þcssuni slóðum nefnir Palmer hámarksfjöldann 50—150 fugla í stað við austurströnd Kanada og í mesta lagi 10—40 við Maine. Reed og Bourget (1977) hafa nýlega áætlað fjölda húsanda við St. Lawrence flóa, og telja Jreir að Jrar hafi a.m.k. 2500 húsendur liaft vetursetu á síðustu árum. Vetrarstöðvar húsandar við austurströnd Norður-Ameríku eru að sögn aðallega á sjó og hálfsöltu vatni, en einnig á árn sem ekki leggur. Húsendur eru á sumrin á norðan- verðu Labrador (Ungava). Af.a. er vit- að um fellistöðvar meðfram strönd Ungavaflóa Jrar sem fjöldi húsanda í sárum getur skipt hundruðum (Tocld 1963, Godfrey 1966, Palmer 1976). Menn hafa löngum talið að húsöndin hljóti að verpa á Jjcssuin slóðurn. Heimildir um húsendur á Labrador eru raktar af Todd (1963), sem kemst að þeirri niðurstöðu að húsöndin sé sennilega varpfugl nyrst á Labrador- skaga, norðan skógarmarka og Jrar með norðan varpsvæða hvinandar (Bucepliala clangula (L.)). Þessi nið- urstaða er ]>ó greinilega byggð mest- megnis á almennt viðteknum skoðun- um fræðimanna fremur en óhrekjan- legum athugunum. Sú heimild sem virðist komast næst Jtví að benda til varps á Labrador er frásögn Bern- harðs Hantzsch (1908), ]>ess sama og ritaði urn íslenska fugla (1905). Hant- zsch dvaldist 5 mánuði á íslandi árið 1903, árið 1906 fór hann í leiðangur til Labrador, og árið 1909 í langan leiðangur til Baffínlands ]>ar sem hann lést sárþjáður vorið 1911 (sbr. Rowley 1977). Um húsöndina á Norðaustur- Labrador segir Hantzsch að hún sé ekki óalgeng sem varpfugl við fjarð- arbotna sem skerast djúpt inn í land- ið, svo og við nálægar tjarnir. Þessi skoðun er byggð á upplýsingum sem Hantzsch virðist hafa fengið annað hvort hjá trúboðum eða eskimóum. Segir hann að skammt norður af trú- boðsstöðinni Killinek sé Jrröngur og djúpur vogur senr víkki inn og myndi eins og stöðuvatn (hér er ]>ó augljós- lega urn sjávarvog að ræða). Húsöndin hafi orpið á Jressum stað og einnig á svipuðum stöðum í grenndinni Jrang- að til 6—8 árum áður (Jxe. fram undir aldamótin 1900). Ár hvert í endaðan ágúst, Jregar ungarnir voru um ]>að I>il fleygir og kvenfuglarnir í sárum, hefðu menn farið Jiangað og skotið endurnar. Þegar ekki hefði verið 165
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.