Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 73

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 73
ur að teljast sennilegt að varpstöðvar hennar séu einhvers staðar inni á skáganum. Grænland hefur löngum verið tal- ið til varpheimkynna húsandar, en heimildir um varp þar eru þó enn rýrari en á Labrador. Salomonsen (1950) segir að útbreiðsla húsandar á Grænlandi sé mikil ráðgáta. Alls voru um 50 skráðar heimildir um ltúsönd á Grænlandi þegar Salomon- sen birti rit sitt um þarlenda fugla. Flestra húsanda liefur orðið vart í Godthábsfirði og Ameralikfirði á Vestur-Grænlandi, en fáeinar sjást allt suður til Frederiksháb. Kringum Julianeháb á Suðvestur-Grænlandi er húsöndin sjaldgæfur flækingur, og á austurströndinni er aðeins vitað urn eina húsönd sem veiddist við Ang- magsalik sumarið 1913. Húsöndin hel- ur sést á öllum tímum árs á Græn- landi, en mest á veturna, frá nóvember fram í aprílbyrjun. Holböll segist hafa fengið stóran húsandarunga frá Grænlendingum, og átti unginn að liafa náðst fyrri hlutann í ágúst innst inni í Godthábsfirði. Húsöndin var sögð verpa á eyju í straumharðri á („vandfald") inni af Ilulialikfirði. Síðan hafa menn nokkuð leitað að liúsöndum á þessum slóðum, en án árangurs. Umrætt eintak er nú glat- að og er því óvíst hvort Holböll hefur aldursákvarðað það rétt. Salomonsen getur þess sérstaklega að grænlending- ar taki það yfirleitt fram, þegar þeir komi með skotnar húsendur til fugla- fræðinga, að fuglinn sé þeim með öllu ókunnur. Telur hann jafnvel koma til mála að húsöndin sé ekki reglulegur varpfugl á Grænlandi, og stingur upp á því að lnin kunni að vera gestur frá Ameríku. Þrátt fyrir þessa örðugleika segir Salomonsen að lokum að húsöndin virðist vera strjáll varpfugl á Vestur-Grænlandi, liún sé sennilega staðfugl og haldi sig á vet- urna við ströndina úti fyrir varpsvæð- unum. Frá því Salomonsen reit bók sína hafa ekki komið fram neinar nýjar upplýsingár sem benda til þess að húsönd sé reglulegur varpfugl á Grænlandi. Virðist mér því að hún sé fyrst og fremst óalgengur vetrar- gestur eða umferðarfugl, Jtótt ekki virðist útilokað að um óreglulegt varp geti verið að ræða. Samkvæmt því sem nú hefur verið rakið, er ljóst að húsöndin (1) er regln- legur vetrargestur við austurströnd Kanada og norðausturríkja Banda- ríkjanna, (2) fellir örugglega í allmikl- um mæli nyrst á Labrador og (3) kem- ur fyrir á Grænlandi, einkum á vetr- um. Uppruni þessara fugla er óljós. Ólíklegt virðist að jteir geti verið frá vestanverðri Ameríku nema að litlu leyti. Ósannað er að húsendur verpi yfirleitt á Labrador, en þar gætu liugsanlega verið varpstöðvar sem enn hafa ekki fundist. Einnig er ósannað að þessar endur geti verið frá Islandi, en grænlensku athuganirnar benda til j)ess að þann möguleika beri ekki að útiloka. Utbreiðsla d íslandi Hér á eftir eru birtar allar tiltækar heimildir um útbreiðslu húsandar á íslandi, en kaflinn er að verulegu leyti byggður á nýlegum upplýsing- um sem komið hafa fram við kannan- ir um allt land, bæði af landi og úr lofti. í stuttu máli er útbreiðsla húsand- 167
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.