Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 75

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 75
frá árinu 1747. Húsöndin er að veru- legu leyti staðfugl á þessu svæði, en ísalagnir að vetrum og mismunandi fæðuskilyrði valda því að dreifing hennar um svæðið er nokkuð breyti- leg, bæði eftir árstíðum og rnilli ára. Utbreiðsla húsandar á vatnasviði Laxár vetur og vor er tekin saman í Töflu 1. Besta heildartalning að vetr- arlagi, í janúar 1977, sýnir að um 86% stofnsins voru á vatnasviði Lax- ár á þeinr árstíma. Á vorin (apríl-maí) fundust allt að 99% stofnsins á svæð- inu. Um steggi í felli og fjölda unga á svæðinu er rætt síðar, en útbreiðsla og fjöldi varpfugla verður ekki til umræðu hér. Vatnasviðið er stórt og flókið, en er hér greint í fjögur svæði: 1. Mý- vatn í víðustu merkingu, þ.e. Mývatn sjálft og einnig önnur stöðuvötn (Grænavatn, Sandvatn), svo og smá- vötn og tjarnir í Mývatnsdældinni. 2. Laxá í Mývatnssveit, þ.e. Breiðan of- an frá Rifi, Laxárkvíslar og Laxá nið- ur að beygju milli Helluvaðs og Hof- staða. 3. Laxá í Laxárdal, frá fyrr- nefndri beygju að virkjun við Brúar. 4. Laxá í Aðaldal, frá virkjun að ós, hér eru taldar með nokkrar nálægar lindir, ]j. á m. Daufhylur. Efri lilutar Laxár (í Mývatnssveit og Laxárdal) haldast að mestu alauðir á veturna. Laxá leggur mikið til í Aðaldal, en lindir við Hraun og Hvamma haldast auðar. Mývatn og önnur stöðuvötn í Mývatnssveit legg- ur að mestu, en stórar vakir hald- Tafla 1. Fjöldi húsanda á vatnasviði Laxár vetur og vor 1975—78. The numbers of Bucephala islandica in 4 sections of the Laxá watershecl (cf. Table 3) in winter and spring 1975—78. Dags. Date Mývatn og nálæg vötn Laxá í: Mývatnssveit Laxárdal Aðald; 20.4. 1975 556 946 _ 28.-31.5. 1975 437 615 — — 16.-18.1. 1976 165 789 — 86 21—24.4. 1976 314 925 — — 15.-26.5. 1976 435 889 375 78 12.-15.11. 1976 787 904 181 31 18.-23.1. 1977 106 1055 517 56 23.-25.4. 1977 298 1086 — — 20.-23.5. 1977 — 837 — — 2—4.6. 1977 — 366 510 — 24—26.4. 1978 757 883 139 — 21.5—1.6. 1978 776 454 210 59 10—13.10. 1978 1698 455 6 — — Ekki talið. Not counted. 169
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.