Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 82

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 82
ir Seltjarnarnes og Reykjavík, gætu allt eins verið veiddir einlivers staðar í nágrenni Reykjavíkur, t. d. á vatna- sviði Elliðaáa. Á síðari árum hefur húsönd sést örsjaldan á þessu svæði: 18.11. 1952 sá Árni Waag fullorðið par á Árbæjarlóni og 7.12. 1952 ung- an stegg á sama stað, 7.4. 1954 sáum við Agnar Ingólfsson ungan húsand- arstegg og 2 kvenfugla á Elliðavatni. Þetta svæði má heita rnjög vel kann- að á öllum tímum árs og virðist ljóst að húsendur eru þar aðeins óreglu- legir fargestir nú. Hugsanlega gildir þetta líka fyrir fyrri tíma, þ.e. fyrir virkjun, en þó verður að telja liklegt að lífsskilyrði fyrir húsendur, jafnt og straumendur (sbr. Finnur Guð- mundsson 1971), hafi þá verið miklu Iretri á Elliðaánum og því rökrétt að gera ráð fyrir einhverjum afnotum liúsandar. Rétt er að geta þess að livin- önd er álíka sjaldgæf og húsönd á Reykjavíkursvæðinu og hef ég sleppt að geta hér um allmarga óákvarðaða kvenfugla og ungfugla. Straumur, Hafnarfirði. Straumur er lindá sem kemur upp við sjávarmál og minnir að þessu leyti á Lón í Kelduhverfi. Húsendur hafa sést öðru hverju í Straumsvík undan- farin ár og haft þar vetursetu, aðal- lega á meir eða minna ósöltu vatni. Mér er kunnugt um eftirfarandi skráð- ar athuganir, en þessi listi er þó ekki tæmandi: 3.1. 1970 2 steggir og 1 kvenfugl og 4.1. par (Ævar Petersen), I. 3. 1970 1 steggur og 2 kvenfuglar (Árni Einarsson, Erling Ólafsson), 3. II. 1973 1 ungfugl. Reyðaruatn við upptök Grimsár,Borg. Björn Blöndal (1944) segir að hús- önd sjáist sjaldan í Borgarfirði nema við Reyðarvatn á haustin. Á öðrum stað ritar Björn (1953): „Þessi fallega önd var að minnsta kosti algeng á Reyðarvatni á haustin. Einu sinni sá ég 20 til 30 húsendur í Borgarnesi. Þær höfðu allar verið skotnar á Reyð- arvatni skömmu fyrir jól“. Húsafell, Hálsasveit, Borg. Fullorðinn húsandarsteggur var skotinn á tjörn við Húsafell 14.10. 1967 (Kristleifur Þorsteinsson, eintak í Náttúrufræðistofnun). Þingið, A.-Hún. Hantzsch (1905) segist hafa séð liús- endur á stórum tjörnum við Sveins- staði, en getur atvika ekki nánar. Eng- ar aðrar heimildir eru um húsendur þarna, en á þessu svæði er oft rnikið af ýmsum öndum. Ripurhreppur, Skag. Nielsen (1919) segir að húsönd verpi í Rípurhreppi í Skagafirði. Umrætt svæði er auðugt af andíugl- um og hef ég gert nokkrar athuganir þar á sl. 5 árum en hvorki orðið var við húsönd þar né annars staðar í Skagafirði. Eyjafjörður. Fáeinar húsendur hafa viðdvöl á Akureyrarpolli við ósa Eyjafjarðarár á vorin. Þær eru þó varla alveg árviss- ar, því að þær fundust hvorki vorið 1974 né 1975, þegar stöðugar athug- anir fóru fram á þessu svæði (A.G. o. 11. 1976). Kristján Geinnundsson (1935, 1936, 1942) getur húsandar á þcssum stað sem hér segir: Fyrsti komudagur 4.4. 1934 og 1.4. 1935. Hinn 27.3. 1939 var skotið húsandar- par á höfninni og 13.4. 1939 voru 176
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.