Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 83
Tafla 3. Þekktur fjöldi húsanda og samsetning stofnsins 1975—78.
Known mnnbers and composition of Bucephala islandica in Iceland
in 1975-78.
Tími Svæði Steggir <f d Kvenfuglar ? 9
Period Area Fullorðnir Ungir ad. juv. Alls Fullorðnir Sum ad. U ngir juv. Alls Sum Samtals Total
1975
Apríl 1,2 692 100 792 590 85 675 1467
Maí 1,2 516 69 585 439 59 498 1083
Júlí 1,2,3,4,6 - — 1022* — — — —
1976
Janúar 1,2,(3),4 711 32 743 512 23 535 1278
Apríl 1,2 685 54 739 444 57 501 1240
Maí 1,2,3,4,5,6 980 80 1060 599 133 732 1792*
Júlí 1,2 — — 1026* — — — —
Nóv. 1,2,(3),4,5 978 235 1213 583 203 786 1999
1977
Janúar 1,2,3,4,5,6 1011 214 1225 681 117 798 2023*
Apríl 1,2 668 116 784 465 135 600 1384
Maí (l)-2 563 67 630 356 100 456 1086
1978
Apríl 1,2,3,4 896 128 1024 696 68 764 1788
Maí 1,2,3,4 818 68 886 456 131 587 1473
Ágúst 1,2 — — 1273* — — — —
Október 1,2,3 1212 (115) (1327) 717 (115) (832) 2159
Svæði Area: 1. Mývatn og i íálæg vötn. L. Myvatn and nearby lakes. 2. Laxá í Mývatns-
sveit. River Laxd at Myvat ??. 3. Laxá í Laxárdal. Laxá in Laxárdalur. . 4. Laxá í Aðal-
dal. Laxd iti Adaldalur. 5. Vatnasvið Ölfusár (Sogið og Brúará). Ölfusá watershed.
6. Önnur svæði. Other areas. () Svæðið talið að hluta. Area partly covered. * Heildar-
talning. Total count. Ungfuglar í október 1978 voru ekki kyngreindir og er skipt liér
til helminga til hagræðis. Juveniles in October 1978 not determined to sex and are
divided arbitrarily into iwo equal groups.
nokkrar á Pollinum. — Ég sá 3 unga
húsandarsteggi á Pollinum og 2 unga
steggi í ósum Eyjafjarðarár 1.5. 1967.
Hinn 22.4. 1977 sást húsandarpar í
ósnum rétt vestan við flugvöllinn.
Þessir fuglar voru skotnir tii þess að
kanna ásigkomulag þeirra nánar.
Steggurinn vó 1065 g og var eftir því
sem best varð séð fullorðinn. Kollan
(765 g) var eldri en eins árs en hafði
177
12