Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 86

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 86
einnig á Melrakkasléttu og ef til vill á einhverjum fjörðum og árósum norð- anlands. Alls fundust 2023 húsendur í jressari könnun: 1011 fullorðnir steggir, 214 ungir steggir, 681 fullorð- inn kvenfugl og 117 ungir kvenfugl- ar. Loks verður að telja líklegt að mjög mikill hluti stofnsins hafi sést í talningu 10.-13,10. 1978, en þá var talið á Mývatnssvæðinu öllu og á Laxá niður að virkjun. Alls fundust 2159 húsendur (1212 fullorðnir stegg- ir, 717 fullorðnar kollur og 230 ókyn- greindir ungfuglar), þar af 1698 á Mý- vatni sjálfu, aðallega austan til, 455 á efsta hluta Laxár, en aðeins 6 í Lax- árdal. Auk þess var vitað um 4 steggi á Sogi, en önnur svæði voru ekki kiinnuð. Auk þess sem heildartölur fyrir landið fengust með beinum talning- um á stórum svæðum, var hægt að telja steggina í júlí-ágúst, en þeir söfn- uðust saman í hópa á Mývatni og efsta hluta Laxár í júlí ár hvert og felldu flugfjaðrir þar. Dagana 9.—10. 7. 1975 fundust alls 972 húsandar- steggir á þessu svæði, en við könnun úr lofti 8.7. fundust alls 50 steggir annars staðar í Þingeyjarsýslu, eða sanrtals 1022 steggir. Dagana 16,— 21. 7. 1976 fundust alls 1026 húsandar- steggir í felli, svo lil allir á efsta hluta Laxár. Sumarið 1977 felldu flestir steggirnir á Mývatni og talning mis- tókst. f ágústbyrjun 1978 var fjöldi húsandarsteggja á Mývatni og Laxá áætlaður 1273, en mikill lduti þeirra var þá á Mývatni og talan er að veru- legu leyti byggð á hlutfalli húsandar- steggja í úrtaki anda á vatninu. Þessi tala kemur þó vel lieim víð talningu í októbei' 1978 (1212 steggir). Heildarfjöldi steggja á landinu er því þekktur í júlí—ágúst 1975, 1976 og 1978, og er þá gengið út frá því að J)eir hafi allir fellt á svæðum sem talið var á. í maí 1976 og janúar 1977 er heildarfjöldi fullorðinna og ungra steggja þekktur og sennilega einnig fjökli steggja í október 1978. Hlut- föll fullorðinna og ungra steggja í apríl-maí ár hvert og á nokkrum tím- um vetrar eru auk þess þekkt í stór- um úrtökum (Taíla 3). Heildarfjöldi fullorðinna steggja á hverjum tíma sem hlutfall af heildarfjölda steggja einu ári áður gefur afkomustuðul sem ræðst að einhverju eða öllu leyti af raunverulegri líftölu (þ.e. hlutfalli þeirra sem lifa af árið), en kann einn- ig að vera háður dreifingu steggjanna og ferðum inn og út úr landinu (ef einhverjar eru). Þessi afkomustuðull fullvaxinna steggja er samkvæmt at- hugunum um 0.94 á ári og virðist vera jafn á öllum árstímum, eða um 0.995 á mánuði. M.ö.o. deyja (hverfa) a.m.k. 5 steggir af hverjum þúsund á hverjum mánuði. Raunveruleg dán- artala kann þó að vera hærri, ef inn- flutningur fullvaxinna steggja á sér stað. Raunar er líftalan 0.94 á ári langt fyrir ofan það sem þekkist hjá nokkrum andfugli og gæti jtað bent til þess að eitthvað af steggjunum yf- irgefi landið á fyrsta hausti og skili sér ekki aftur fyrr en eftir eitt eða fleiri ár. Líkan af fjölda húsandarsteggja 1974—1979 fellur svo til alveg sam- an við jtær talningar sem taldar eru vera heildartalningar (6. mynd). Lík- 180
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.