Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 88

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 88
sé að hluta geldfuglar sem hafist við erlendis fyrstu æviárin og komi smám saman aftur á varpstöðvarnar. Eins og framan greinir, er auðvelt að fella steggjatalningarnar að ein- földu líkani sem gerir ráð fyrir jöfn- um afkomustuðli allan athugana- tímann. Miklu erfiðara er að gera sennilegt líkan af fjölda kvenfugla (Tafla 4). Heiklartalningar eru fáar (maí 1976, janúar 1977 og e.t.v. októ- ber 1978), og aðeins ein þeirra að sumrinu, en hæpið er að treysta vetr- artalningunum vegna þess að kven- fuglar eru mun hreyfanlegri en stegg- ir. Líkan sem byggt er á ofangreind- um lieildartölum kvenfugla og föst- um alkomustuðli 0.991 á mánuði (0.897 á ári) gefur tölur sem virðast í það lægsta rniðað við Jrekktar töl- ur kvenfugla á ýmsum tímum. Einn- ig má áætla fjölda kvenfugla og breyt- ingar á honum út frá hlutfalli kven- fugla miðað við steggi að vori. Vor- talningar voru Jtó yfirleitt aðeins framkvæmdar á Mývatni og efsta hluta Laxár og talningar vorin 1976 og 1978 bentu til Jiess að hlutfall kven- fugla væri hærra á Jjessu svæði en ann- ars staðar. Þannig voru 76 kvenfugl- ar á hverja 100 karlfugla (n 1324) á Mývatnssvæðinu í maí 1976 en 70 (n 382) á neðri hlutum Laxár, og í apríl 1978 voru hlutföllin 88 (n 1516) og 64 (n 144) á Jressum svæðum. Þessi munur á hlutföllum var Jró ekki töl- fræðilega marktækur. Það er Jtví hægt að gera tvö líkön Tafla 4. Líkan af fjölda húsanda í aprílmánuði 1975—78. Fjöldi karliugla byggður á (1) heildartölu frá janúar 1977, (2) hlutfalli ungfugla í apríl ár hvert og (3) afkomustuðli 0.941 á ári. Fjöldi kvenfugla er byggður á meðaltali tveggja áætlana (sjá texta), neðri mörk byggð á heildartölu í janúar 1977 og óbreyttum afkomustuðli 0.897 á ári, efri mörk reiknuð út frá hlutfalli kynja í apríl. Kvenfuglum er skipt í aldurshópa samkvæmt hlutföllum í apríl. Moclcl of the Icelandic population of Bucephala islandica in April 1975—78. Numbers of males based on (1) total in January 1977, (2) age ratios in April and (3) apparent annual survival rate 0.941. Nurnbers of females are tlie means of two estimates; the lower derived in much the same way as 'the male rnodel, with apparent annual survival rate 0.897; the higher frorn observed sex ratios in April. Karlfuglar <J <J Fullorðnir ad. Ungir juv. Alls Sum Kvenfuglar ? 9 Fullorðnir ad. U ngir juv. Alls (áætlað bil) Sum (est. range) 1975 910 132 1042 682 98 780(673-888) 1976 981 77 1058 646 82 728(717-739) 1977 996 173 1169 647 188 835(777-894) 1978 1101 157 1258 776 75 851(765-938) 182
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.