Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 88
sé að hluta geldfuglar sem hafist við
erlendis fyrstu æviárin og komi smám
saman aftur á varpstöðvarnar.
Eins og framan greinir, er auðvelt
að fella steggjatalningarnar að ein-
földu líkani sem gerir ráð fyrir jöfn-
um afkomustuðli allan athugana-
tímann. Miklu erfiðara er að gera
sennilegt líkan af fjölda kvenfugla
(Tafla 4). Heiklartalningar eru fáar
(maí 1976, janúar 1977 og e.t.v. októ-
ber 1978), og aðeins ein þeirra að
sumrinu, en hæpið er að treysta vetr-
artalningunum vegna þess að kven-
fuglar eru mun hreyfanlegri en stegg-
ir. Líkan sem byggt er á ofangreind-
um lieildartölum kvenfugla og föst-
um alkomustuðli 0.991 á mánuði
(0.897 á ári) gefur tölur sem virðast
í það lægsta rniðað við Jrekktar töl-
ur kvenfugla á ýmsum tímum. Einn-
ig má áætla fjölda kvenfugla og breyt-
ingar á honum út frá hlutfalli kven-
fugla miðað við steggi að vori. Vor-
talningar voru Jtó yfirleitt aðeins
framkvæmdar á Mývatni og efsta
hluta Laxár og talningar vorin 1976
og 1978 bentu til Jiess að hlutfall kven-
fugla væri hærra á Jjessu svæði en ann-
ars staðar. Þannig voru 76 kvenfugl-
ar á hverja 100 karlfugla (n 1324) á
Mývatnssvæðinu í maí 1976 en 70 (n
382) á neðri hlutum Laxár, og í apríl
1978 voru hlutföllin 88 (n 1516) og
64 (n 144) á Jressum svæðum. Þessi
munur á hlutföllum var Jró ekki töl-
fræðilega marktækur.
Það er Jtví hægt að gera tvö líkön
Tafla 4. Líkan af fjölda húsanda í aprílmánuði 1975—78. Fjöldi karliugla
byggður á (1) heildartölu frá janúar 1977, (2) hlutfalli ungfugla í apríl ár
hvert og (3) afkomustuðli 0.941 á ári. Fjöldi kvenfugla er byggður á meðaltali
tveggja áætlana (sjá texta), neðri mörk byggð á heildartölu í janúar 1977 og
óbreyttum afkomustuðli 0.897 á ári, efri mörk reiknuð út frá hlutfalli kynja
í apríl. Kvenfuglum er skipt í aldurshópa samkvæmt hlutföllum í apríl.
Moclcl of the Icelandic population of Bucephala islandica in April 1975—78.
Numbers of males based on (1) total in January 1977, (2) age ratios in April
and (3) apparent annual survival rate 0.941. Nurnbers of females are tlie means
of two estimates; the lower derived in much the same way as 'the male rnodel,
with apparent annual survival rate 0.897; the higher frorn observed sex ratios
in April.
Karlfuglar <J <J Fullorðnir ad. Ungir juv. Alls Sum Kvenfuglar ? 9 Fullorðnir ad. U ngir juv. Alls (áætlað bil) Sum (est. range)
1975 910 132 1042 682 98 780(673-888)
1976 981 77 1058 646 82 728(717-739)
1977 996 173 1169 647 188 835(777-894)
1978 1101 157 1258 776 75 851(765-938)
182