Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 90
— auk dreiffugla annars staðar. Virð-
ist því liæpið að umreikna hlutfall
unga hjá jjessari tegund beint yfir
í heildarfjölda eins og annars væri
eðlilegt.
Húsendur verpa mjög víða við Mý-
vatn og Grænavatn, auk jjess sem mörg
lireiður eru við efsta hluta Laxár og
fáeinir fuglar verpa niður með Laxá.
Nokkuð af ungum elst að jafnaði upp
á Mývatni, en venjulega ieita flestar
kollur nteð unga niður á Laxárkvísl-
ar og ungarnir vaxa upp í hópum á
jjessuni hluta árinnar. Fremur auð-
velt er að finna alía kvenfugla og
unga á ánni, en á Mývatni er erfitt
að vera viss um að allir fuglarnir sjá-
ist, einkum vegna jjess hve ntikið er
Jjar af öðrum andategundum sent
geta verið torgreindar á löngu færi
síðari hluta sumars.
Talningar á ungum og kvenfugl-
um í ágúst 1976—78 eru settar fram
í Töflu 5. Sambærilegar tölur eru ekki
til fyrir 1975. Öll árin nema 1976 var
nokkuð af húsandarungum á Mývatni,
og er ólíklegt að Jreir hafi allir kom-
ið frarn í talningum. Árið 1976 sker
sig úr, en jrá fannst enginn húsandar-
ungi á Mývatni og fjöldi þeirra var
með mesta móti á Laxá. Af jjessum
sökum er líklegt að Jtekktur fjöldi
unga 1976 sé mun stærri liluti af raun-
verulegri heildartölu jteirra en hin
árin. Sömuleiðis er líklegt að Jrekkt
ungatala 1978 sé minna hlutfall af
heildartölunni en önnur ár, vegna
jjess að jrá var óvenjidítið af ungum
á Laxá, en liins vegar fremur mikið
á Mývatni. Af framansögðu er ljóst
að mun ítarlegri rannsókna er jxjrf
til jtess að meta viðkomu húsandar
með sæmilegri nákvæmni og verður
að skoða jjær upplýsingar sem hér
eru birtar í Ijósi Jress.
Hlutfall unga á kvenfugl var um
1.9 bæði árin 1976 og 1977 og senni-
lega lítið eitt lægra 1975, en 1978
féll Jjessi tala niður í um 1 unga á
kvenfugl. Fjöldi húsandarunga á
Tafla 5. Þekktur fjöldi húsandarunga og kvenfugla á Mývatni og Laxá
1976-78.
Known numbers of young and females of 11. islandica on ilie Myvaln-
Laxcí in 1916—18.
Ar Yr Dags. Dnle Ungar á svæði* Young in area* 1 2 3+4 Ungar alls Total young 9 9 alls Tolcil 9 9 Ungar á 9 Young/9
1976 21.-24.8. 0 678 66 744 398 1.87
1977 6.-16.8. 32 525 - 557 292 1.91
1978 6.8. 78 268 - 346 276 1.25
<< 26.8. 41 221 - 262 374 0.70
* Sjá Töflu 3. C/. Tnble 3.
184