Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 90

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 90
— auk dreiffugla annars staðar. Virð- ist því liæpið að umreikna hlutfall unga hjá jjessari tegund beint yfir í heildarfjölda eins og annars væri eðlilegt. Húsendur verpa mjög víða við Mý- vatn og Grænavatn, auk jjess sem mörg lireiður eru við efsta hluta Laxár og fáeinir fuglar verpa niður með Laxá. Nokkuð af ungum elst að jafnaði upp á Mývatni, en venjulega ieita flestar kollur nteð unga niður á Laxárkvísl- ar og ungarnir vaxa upp í hópum á jjessuni hluta árinnar. Fremur auð- velt er að finna alía kvenfugla og unga á ánni, en á Mývatni er erfitt að vera viss um að allir fuglarnir sjá- ist, einkum vegna jjess hve ntikið er Jjar af öðrum andategundum sent geta verið torgreindar á löngu færi síðari hluta sumars. Talningar á ungum og kvenfugl- um í ágúst 1976—78 eru settar fram í Töflu 5. Sambærilegar tölur eru ekki til fyrir 1975. Öll árin nema 1976 var nokkuð af húsandarungum á Mývatni, og er ólíklegt að Jreir hafi allir kom- ið frarn í talningum. Árið 1976 sker sig úr, en jrá fannst enginn húsandar- ungi á Mývatni og fjöldi þeirra var með mesta móti á Laxá. Af jjessum sökum er líklegt að Jtekktur fjöldi unga 1976 sé mun stærri liluti af raun- verulegri heildartölu jteirra en hin árin. Sömuleiðis er líklegt að Jrekkt ungatala 1978 sé minna hlutfall af heildartölunni en önnur ár, vegna jjess að jrá var óvenjidítið af ungum á Laxá, en liins vegar fremur mikið á Mývatni. Af framansögðu er ljóst að mun ítarlegri rannsókna er jxjrf til jtess að meta viðkomu húsandar með sæmilegri nákvæmni og verður að skoða jjær upplýsingar sem hér eru birtar í Ijósi Jress. Hlutfall unga á kvenfugl var um 1.9 bæði árin 1976 og 1977 og senni- lega lítið eitt lægra 1975, en 1978 féll Jjessi tala niður í um 1 unga á kvenfugl. Fjöldi húsandarunga á Tafla 5. Þekktur fjöldi húsandarunga og kvenfugla á Mývatni og Laxá 1976-78. Known numbers of young and females of 11. islandica on ilie Myvaln- Laxcí in 1916—18. Ar Yr Dags. Dnle Ungar á svæði* Young in area* 1 2 3+4 Ungar alls Total young 9 9 alls Tolcil 9 9 Ungar á 9 Young/9 1976 21.-24.8. 0 678 66 744 398 1.87 1977 6.-16.8. 32 525 - 557 292 1.91 1978 6.8. 78 268 - 346 276 1.25 << 26.8. 41 221 - 262 374 0.70 * Sjá Töflu 3. C/. Tnble 3. 184
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.