Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 104

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 104
1. mynd. Eldgígur að innanverðu. Myndin er tekin á gígbarminum og sýnir hringlaga hraunrima innan gígsins. — Inside oj Eldgigur. og þar um 60 m yfir umhverfið. Þar sýndi hæðarmælirinn 850 m, en kort- ið gefur 854 m y. h. Gígurinn er úr rauðu gjalli, hraunkúlum og gosmöl, sem sums staðar myndar all þéttar bríkur. Nokkuð er og um steina úr eldra bergi, sem gosið liefur þeytt upp. Hraunrennsli úr eldvarpinu hef- ur verið til suðurs og líklega hefur hrauntjörn verið í gígnum, sem hef- ur farið smá minnkandi eftir því sem á gosið leið. Þannig hafa myndast þrír hringlaga hraunrimar hver inn- an i öðrum uns gosinu lauk (I. mynd). Jökulurðir liggja fast upp að norð- austurhlíð gígsins og hefur jökull- inn sýnilega nýlega hörfað þaðan. Mikið hraun hefur úr Eldgíg runnið og þekur það alla sléttuna frá honum suður að Langaskeri og sennilega hef- ur það náð að Hágöngu því h'till efi er á því að jöklar hafa verið minni en nú á þeim tíma er þarna gaus. Nú er svæðið í kringum Eldgíg mjög svo þakið sandi og aur, sem árnar hafa borið fram. Sérstaklega er þetta áber- andi vestan niegin í jökulkróknum þar sem árnar renna meðfram jökul- röndinni og sanreinast loks Djúpá. Hraun er liins vegar alls staðar uppúr suður og suðaustur af gígnum þó nokkuð sé það sandorpið víða. All- hár hraunklettur er þar á einum stað og er hann merktur sem gervigígur á jarðfræðikortinu, en ekki er það rétt. Hraunið frá Eldgíg hefur runn- ið til suðvesturs meðfram Langaskeri og Gæsabringum og niður í Djúpár- 198
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.