Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 112
hólahraunum víðs vegar og þau at-
huguð í smásjá. Árangurinn af taln-
ingu frumsteina í þeim er sýndur í
Töflu III.
Stærð Rauðhólahrauns er sem næst
228 km2. Er þá reiknað með þeim
Iiluta þess, sem hulinn er Skaftárelda-
hrauni og eins því sem nú er hulið
jökli og þá gengið út frá því sem áð-
ur er sagt um framhald gígaraðarinn-
ar undir jöklinum. Hraunið er víða
áberandi þykkt og því gert ráð fyrir
að meðalþykkt þess sé 30 m. Rúmmál
þcss verður þá sem næst 6,81 km3.
Lítið brol úr byggðasögu.
Eini bærinn í Fljótshverfi, sem
Landnáma getur um er Núpar (Gnúp-
ar) þar sem landnámsmaðurinn sett-
ist að, en bústaður hans hefur að öll-
um líkindum staðið framan undir
fjallinu eins og bærinn gerir enn í
dag og á Núpahrauni, sem á land-
námsöld var orðið hulið þykkum
jarðvegi.
Nokkrum bæjarnöfnum bregður
svo fyrii' öðrn hvoru í sögunni nokkuð
fram eftir öldum. Þekktust þeirra eru
Lundur og Djúpárbakki. Síðarnefndi
bærinn hefur snemma eyðst því í
Vilchins máldaga, sem talinn er vera
ritaður á árunum 1385—1388 stendur
að Kálfafellskirkja á: „fiskveiði alla
í Djúpá þá er Djúpárbakka hefur
fylgt“. Er af þessu auðsætt að þá þeg-
ar hefur þessi bær verið eyddur. Jafn-
framt er af þessum sama annál Ijóst
að þá er Lundur enn við lýði: „Frá
I.undi skal greiðast mörk vöru til
Kálfafells-----“ (Dipl. Isl. IV).
Engum efa er það bundið ltvar
Lundur var, því um það vitnar ör-
«©
3
o3
G
3
S-H
Þh
03
h
03
<U
S
CM
04
O
o
04
6? ££ 65 6?
oo oo o
w O (N lO I> oo H
lO <30
O GO O CO iO
" o o o o
04
6$ í£ fcS «
o oo oo co w x o_ o
04 * 00 oo »-h 04 ^
i-O <30 I—i «
6? 65
E01004000CCCO m
< O <30 EO o
lO CO r—(
04 §
^ £5 ££
040004tJ-<04COO
o I^
HO CO
Tjí 00 I> OÓ' CJ §
fe?
OO CO GO O O 04 O
o g o o 3
O co
6? 6? 65 6? fcS
rH m O) N 1> O) «1
— o cu io o h' o §
1T) -fjH «
oo to ft1 ® c- ©
(O n im" d N ci o
OO
3 c
.2 x -5
ho P .2
cs c -3
S cCO
c tó
3
Sh __
rG -3
rs 'O
-3 W
Z g
TjH
P1- —T
S.TÖ
P o
'rH 2
3 ko
3 '>
O o
<U |>.
t/5
o -
G
£ £
3 o
oS bJD
h
PQ HO
5C £
*S 'G
JO 'O
5-H •—1
o c
C 5/3
^ ö -«
H' > «
| K '2
OJ CO pp
* rfS
rt
Q
c
rt
50
h<
o
G
O O
0 04
04 EO kD o O O
d n d o” d d oi ^
Tþt CO r-H
oo CO O o O O 1T) g
oo' N Tþ oo O OÍ C4
<30 —I
£
e §
%> S
<U JO
03
Ch
'3
z
Pí o
B S
^ G
50 G
bJD
50
■H r-H f.
C/) . M
rG
t/5 ,
bJD ^
bJD
s? *
^2 'O
rt t__,
í2 .2
lO
<u
G
G
Oh
.S-2K
íl2
P S w
rt
zz
* 3
c c O
h
«3
cn
206