Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 117

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 117
Bunuhóláhraun. Bunuhólar eru eins og áður segir, gígaröð, sem liggur um dalinn þver- an um 2,5 km suðvestur a£ Rauðhól. Holtsá sker sig í gegnum nyrsta gíg- inn og tekur þar í sig drjúga viðbót vatns, sem þar sprettur upp úr gos- sprungunni og líklega er það, sent gefið hefur hólunum nafn. Vestan megin er gjall- og rauðamalarlög um 10—15 m þykk, sem hallar til norð- vesturs út frá uppvarpinu og þynnast fljótt en í farvegi árinnar er hraun og eins austan hennar. Greina má tvo aðra gígi suðvestur af þessum og stefnir gígaröðin í heild, og þar með talinn Rauðhóll, frá norðaustri til suðvesturs. Hraun frá þessari gosstöð hefur fallið niður nteð Holtsá, sem rennur í þröngu gili austan undir Skálarheiði, svo þröngu að nálgast gljúfur. Má rekja liraunið niður eft- ir gilinu og sér seinast í það innst í Holtsdal framan við Sótatungur. Þar hverfur það undir framburð árinnar. Uppi við gígina er hraunið þunnt, víðast aðeins 1—1,5 m, enda er það þar í miklum halla og hefur runnið mjög hratt. Fremst í gilinu eru 5—6 m háir stabbar úr því. Má því vel vera að talsvert hraun hafi þarna kom- ið upp. 1 Skaftáreldum stíflaðist Holtsá og dalurinn fylltist vatni og var það nefnt Holtslón. Skaftá og Holtsá hafa síðan verið að fylla það. Leifar þess voru enn sýnilegar um 1925 en nú eru þar aðeins eyrar, vatns- glætur og kvíslar úr Holtsá. Jón Stein- grímsson (1973) nefnir í riti sínu um Skaftárelda að fyrir framan Holtsdal: „stóðu upp úr hér og þar gamlir brunahraunshólar". Hvort þeir hafa verið úr þessu hrauni eða Landbrots- hrauninu (Eldgjárhrauni) er ekki vit- að. Hraunið er það sem nefnt er þóleít með nokkru af plagioklasdíl- um, sem eru um 1 mm á lengd, en eru oft í hópum með pyroxen og stöku sinnum líka ólivín kristöllum. Mynd- ast þannig samsettir dílar (porphyro- blast), sem orðið geta allt að 2—3 mm í þvermál. Einstaka pyroxen dílar ná því að verða 2 mrn en ólívin yfirleitt ekki nerna 0,5 mm og oftast eru óli- vínkristallarnir inni á milli plagio- klasdílanna alveg eins og er í Rauð- hólahrauni. Samsetningu hraunsins má ráða af Töflu IV. Tafla IV. Samsetning Bunuhólahrauns I II III IV Meðaltal Plagioklas 46,7% 54,5% 55,2% 43,5% 49,9 Pyroxen 44,4% 39,2% 39,6% 47,7% 42,7 Ólivín 2-4% 1.5% 1,8% 3,3% 2,3 Málmur 6.4% 4,8% 3,3% 5,3% 4,9 Dílar : Plagioklas 1.8% 9,3% 10,9% 3,3% 6,3 Pyroxen 0,9% 0,5% 1,3% 1,7% 1,2 Ólivín 0,9% 0,5% 1,3% 1,5% 1,0 Tala punkta 1001 1020 1058 1089 Samt. 4168 211
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.