Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 123

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 123
son 1977). Eldgjárhraunið er gjör- ólíkt hraununum a£ Skaftársvæðinu, jt. e. svæðinu austan Fögrufjalla og milli [teirra og Galta, Varmárfells, Blængs að austan. Raunar er það ger- ólíkt og auðþekkt frá öllum hraunum austan Skaftár, sem og hraununum á Veiðivatna og Heklusvæðinu. A£ þessum sökum tala ég hér eftir um hraunin á Mýrdalssandi og í Álfta- veri ásamt Landbrotshrauninu sem Eldgjárhraun. Styð ég þetta við at- huganir á fjölda sýna úr hraununum á Mýrdalssandi, Álftaveri, Landbroti og úr Eldgjá sjálfri. Skammt norðan við Skálrn er grasigróið hraunsvæði, sem nefnt er Ljósuvatnaháls en aust- an undir honum voru Ljósuvötn eða Ljósavötn, en þau mun Katla hafa fyllt upp í síðasta hlaupi 1918. Þar er lækur, Ljósuvatnalækur, og fellur hann fram af hraunbrún rétt austan við jijóðveginn og myndar snotran foss, Vambafoss. Hraunið sent hann fellur fram af sýnist vera hið sama og í Alviðruhömrum, en annað en það, sem lækurinn kemur undan nokkru ofar. Hraunið er fínkornótt basalt- hraun. Plagioklas kristallarnir eru oftast aðeins 0,1—0,4 mm á lengd og þaðan af minni. Einstaka plagioklas- dílar koma þó fyrir í því á víð og dreif, sumir 1 — 1,5 mm og jafnvel stærri (9. mynd). Pyroxenkristallarn- ir eru einnig af tveim stærðarflokkum. í millimassanum eru jteir aðeins um 0,01—0,02 nnn í þvermál, en dílarnir 0,2—0.9 í þvermál. Ólivínkristallar eru örsmáir, 0,05 mm eða ennþá minni. Auk þess er allmikið af málm- kornum í hrauninu. Virðist það vera bæði seguljárn (magnetit) og ilmenit. Einkennandi fyrir pyroxendílana er 9. mynd. Smásjármynd af Eldgjárhrauni. Plagioklasdíll í millimassa af plagioklasi, pyroxen, ólivín og málmi. lOOx stækkun. Sýni frá Alviðruhömrum í Álftaveri. — Microþhoto of the Eldgjd lava in Alviðru- hamrar, Alftaver district. Magn. ca. lOOx. svonefnt stundaglasasvipmót (strúkt- úr), en það er einkennandi fyrir títan- ágít. Mætti telja þetta eitt af aðal- einkennum ]>essa hrauns. Dágóða mynd af samsetningu liraunsins fær maður með því að telja í því allar steintegundir svo hægt sé að sjá hlutföllin milli þeirra. Ég hef athugað mikinn fjölda sýna úr hrauninu í Landbroti og verða aðeins nokkur talin hér, en þau ættu að mínu áliti að gefa sæmilega mynd af samsetningu hraunsins. Sjá töflu VI. 217
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.