Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 125

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 125
Taflan sýnir að verulega áberandi munur er á þessum hraunum hvað varðar titan (TÍO2). Eldgjárhraunin skera sig þar mjög úr með 4,21% TÍO2 á móti 2,5 að meðaltali fyrir hin hraunin. Hins vegar sýnast litlir möguleikar á að skilja að Skaftárelda- hraun á bergfræðilegum eða efna- lræðilegum grundvelli. Virðist a.rn.k. til þess þurfa bæði mikið efni og mjög nákvæma rannsókn. Santa gildir raun- ar um hraun af Eldgjársvæðinu inn- byrðis. Aldur Eldgjárhrauns i Landbroú. Unt aldur hrauns þess er Landbrots- byggðin stendur á, liefur ýmislegt ver- ið ritað, en Thoroddsen (1925) mun fyrstur manna hafa vakið máls á því og taldi líklegt, að hraunið hefði runnið nálægt 950. Almennt var þetta því haft fyrir satt þar til Sigurður Þórarinsson (1955) lét í ljós aðra skoð- un. Loks kom svo aldursákvörðun gerð í Uppsölum í Svíþjóð á birki- lurkum, sem ég fann í rofinu hjá Ytri Dalbæ 1953. (Jón Jónsson 1958). Kom þá í ljós, að liraunið lilaut að vera a.m.k. 2000 ára gamalt. Það mun hafa verið 1962 að mér varð ljóst að sýni það, er ég hafði tekið og látið aldursákvarða væri úr efri hluta lurkalags, sent þarna er og mundi því sýna miklu lægri aldur á hrauninu heldur en rétt er. Það var þó ekki fyrr en haustið 1971 að ég gat hugað nánar að þessu en þá voru aðstæður allar í rofinu mikla hjá Ytri Dalbæ stórum betri en áður. Mátti nú sjá samfellda jarðlagasyrpu frá hrauninu og upp til þeirra jarðlaga, sent nú eru að myndast (Sjá 6. mynd). í heild er rofið röskir 10 m á hæð. Næst hraun- inu er 30 cm þykkt lag af hörðum mó, sem erfitt er að greina jurtaleifar í. Næst þar fyrir ofan er 5 cnt þykkt lag af jurtaleifum. Það er hart og brotnar upp í þunnar flögur. Minnir það helst á harðnaðan laufbotn í skóg- lendi. Ofan á þessu og efst í því er 3 cm ljósleitt lag sem auðsjáanlega er kísilgúr. Kísilþörungategundir í lag- inu eru þær sömu og algengar eru enn þá í tjörnum og mýrum urn land allt. Langmest áberandi eru Melosira tegundir og virðist því lík- legast að þarna hafi fyrst verið tjörn og síðar mýrarbolli líklega inni í kjarrlendi. Aldursákvörðun sem Dr. Ingrid U. Olsson, prófessor við Eðlis- fræðistofnun Uppsalaháskóla gerði á þessum jurtaleifum sýndi 4810 ± 80 C1J ár talið frá árinu 1950. Með hlið- sjón af því og lwe þyhkur jarðvcgur (því sem nœst 35 cm) var kominn of- an á hraunið þegar þctta lag mynd- aðist, virðist nú óluett að fullyrða, að hraunið mikla úr Eldgjá sé runnið varl síðar en fyrir um 5200 árum og að svo gamall sé sá grunnur, sem byggðin i Landbroti stendur á. Þegar komið er 53 cm þykkt jarð- vegslag ofan á hraunið taka skógar- leifar að gera vart við sig og [sær eru svo meira eða minna áberandi um 2,5 m upp en hætta þar snögglega, og verður nánar urn það rætt síðar í þessari grein. Réttum 96 crn ofan við hraunið er ljóst, nærri hvítt (súrt) öskulag 2,5 cm þykkt og nijög fín- kornótt. Gegnurn það liggja birkilurk- ar og hafa þeir nú verið aldursákvarð- aðir og reynst 3800 ± 80 Cu ár (Jón Jónsson 1975), talið frá 1950. Passar þetta næsta vel við eldri ákvarðanir á H-4 (Sig. Þórarinsson 1971). Telja má 219
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.