Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 131

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 131
sagt að bærinn héti Hátúnir en ekki Hátún eins og nú er illu lieilli tekið að nota. Ætti skilyrðislaust að lialda hinni gömlu málvenju. Fyrir áhrif af auknum samgöngum Iiafa ýmis örnefni brenglast bæði hér og annarsstaðar vegna þess, að ferða- fólk hefur reynt að „skýra“ nafnið. Dæmi um þetta er Grenlækur, sem ýmsir nú vilja nefna Grænlæk. Hvort nafnið kann að vera hið upprunalega skal ósagt látið. Sannanlega er þó Grenlækjarnafnið a.m.k. nærri tveggja alda gamalt og var ævinlega notað í mínu ungdæmi austur þar. (Annað dæmi um svona nafnarugl er goshver- inn Grýla í Ölfusi, sem fólk þrjóskast nú við að kalla Grýtu. Það nafn var hins vegar óþekkt í Ölfusi a.m.k. fram yfir 1930) (Sbr. Þorkell Þorkels- son (1919) og Thoroddsen (1925)). Mjóaleira. Vestur af Hátúnum er slétta eigi alllítil milli hólanna og nefnist hún Mjóaleira. Út frá henni liggur byrj- un Ófærugils. Jarðvegssniðið frá Mjóuleiru austanverðri sýnir að slétta jjessi hefur myndast við það að lægð í hrauninu hefur fyllst af sandi og jökulleir, sem ár hafa borið í hana. Leiru-nafnið er alþekkt á þessurn slóðum enn í dag og haft um sanda með mest örgrunnu vatni eða vatns- glætum. Af því, sem hér hef'ur verið sagt sýnist mér ekki leika á því vafi að hér hafi verið ár og leirur eftir að land byggðist. Margir farvegir í Landbroti, þó oftast fremur litlir, enda „blint“ og hefur valnið þar horfið ofan í hraunið, en komið frarn aftur við rönd þess eða nær lienni. Má víða sjá slíka farvegi og eins niðurföllin þar sem vatnið hvarf niður í lnaunið, sbr. það, sem nú er að gerast í Skaft- áreldahrauni og sem hver ferðamaður getur séð frá þjóðvegi. Skannnt aust- an við Ármannskvísl eru slíkir blind- farvegir á nokkrum stöðum, en ennþá meira áberandi eru þeir vestur af Hestlækjargili, en það gil er gamall farvegur milli Fagurhlíðar og Hraun- kots. Hefur lækur sá er gilið er kennt við, komið upp rétt vestan við þann stað, þar sem núverandi þjóðvegur liggur um gilið. Allvíða eru þurrir farvegir meðfram Landbrotshrauninu, og aðrir farveg- ir bera það með sér að þar hafi fyrr- um meira vatn runnið en nú. Milli Ytri- og Eystri-Tungu er einn slíkur farvegur alldjúpur og rennur í hann smálind. Farvegur þessi ber það með sér að hann er grafinn við allt önnur skilyrði en þarna ráða nú. Hann mynnir út í svo nefndan Kálk, sem raunar er norðurhluti farvegarins. Til þess að hann hafi getað grafist svona djúpt verður landið þar sem Hæðarlækur fellur í Skaftá að hafa verið a.m.k. 3 m lægra en það nú er. Rétt vestan við Ásgarð eru Krákulæk- ir. Engir lækir eru þar nú. Sjá má þar fyrir fornum farvegi og lækjarbotni. Rétt austan við núverandi upptök Ásgarðslækjar er annar lorn lækjar- botn. Austan við Kársstaði mun hafa verið lækur og líklega foss, nefndur Syngjandi, en nú er það nafn á all- stórri tjörn (Jón Jónsson 1974). Mjög áberandi farvegur er norðan við Syðri- Vík og liggur hann norður í Víkur- flóð, nefnist Kelda og er landamerki milli jarðanna á þessum stað. Botn Fuglaflóðs austur af Þykkvabæ er 225 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.