Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 136

Náttúrufræðingurinn - 1979, Page 136
hlýtur að eiga rætur að rekja annað hvort til Eldgjár- eða Lakasvæðisins, og með tilliti til hins mikla mismun- ar á gerð og útliti hraunanna á þess- um tveim svæðum má telja víst að Botnahraun sé a£ svæðinu austan Skaftár koniið og þar með lang líkleg- ast að það sé komið úr hinurn eldri Eldborgarröðum, Rauðöldum, það sé hraun frá Skaftáreldum hinum fyrstu og ltafi larið söntu ieið og hraunið fór 1783, niður Skaftárgljúfur. Lík- lega er það undir sunnanverðu Land- broti og trúlegt að það nái þar að sem hólana þrýtur sunnan við Hraun og meira venjulegt hraun tekur við, eins og áður var nefnt. Hvað varðar Eldgjárhraunið í Landbroti þá má Itenda á að Ekl- gjár-gígaröðin hefur náð austur yfir Skaftá og því hlýtur hraun, sem upp kom á þeim slóðum að hafa runnið niður farveg Skaftár rétt eins og varð 1783. Auk þess hverfur hraun úr Eld- gjá undir Skaftáreldahraun bæði við Nyrðri- og Syðri Ófæru. Líklcgt er að gos hafi síðar orðið í Eldgjá og að jafnvel svo seint sem snemma á land- námsöld ltafi eldvirkni orðið á liluta sprungunnar, en margt er enn óljóst hvað það varðar. Urn aldur hraunanna. Eins og að framan getur hafa C14 aldursákvarðanir verið gerðar á gróð- urjeifum úr rofinu hjá Ytri Dalbæ og hefur með því fengist aldur Ijósu öskulaganna tveggja, senr eru mest áberandi neðarlega í jarðvegssniðinu á svæðinu öllu. Kemur við ]rað í ljós að Rauðhólaröðin og Rauðhóll-Bunu- hólar hafa verið virk með mjög svo stuttu millibili eða e. t. v. samtímis, en að Botnahraun, senr ef til vill ætti að lreita Rauðöldulrraun, er verulega eldra og Hálsagígir nriklu yngri. Mætti ætla að þeir væru ekki nreira en 2000 ára e.t.v. nrinna. Jarðvegssnið- in á 6. og 10. nrynd sýna best hvernig þessu er háttað. Aldur hraunanna, senr hér hefur verið fjallað um, gæti verið eitthvað nálægt Jressu: Botnahraun 6000—7000 ár Bergvatnsáahraun 5000—6000 ár Eldgjárhraun í Landbroti unr 5200 ár Eldgígur-Rauðhólar-Rauðlróll- Bunuhólar 3800—4000 ár Hálsagígir um 2000 ár S U M M A R Y On lava flows in Skaftafellssýsla by Jón Jónsson National Energy Authority, Reykjavik Iceland. A preliminary description is given o£ live lava llows and eruptive lissures in Vestur-Skaftafellssýsla, S. Iceland, their petrograplric composition and probable age. The two easternmost lava flows are the Berguatnsáahraun (hraun = lava llow(s) (see map)). They are supposed to be deri- ved from the same source, which now is covered by the Vatnajökull glacier. Ac- cordingly the eruption is supposed to Iiave occurred at a time wlien the ex- tension of the glacier was considerably less than at present and most likely during the postglacial climatic optimum at approximately 5000—3000 BC. The area covered by the two flows is approximately 9 km2 and their volume is calculated about 0,15 km3.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.