Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1989, Page 6

Náttúrufræðingurinn - 1989, Page 6
1. mynd. Leirur á Innnesjum. Talningasvæðin eru í Grafarvogi (25 ha) og Kópavogi (21 ha). Horfnar leirur eru auðkenndar með krossi. Tidal mudflats in the Reykjavík area, ,S'VL Iceland. The census areas are Grafarvogur and Kópavogur. ann. Ferðir þeirra og lifnaðarhættir vaðfugla hafa lítið verið rannsakaðir hérlendis. Kringum 1970 unnu hér er- lendir fuglafræðingar við merkingar og rannsóknir á ferðum vaðfugla (Pienkowski o.fl. 1971, Morrison o.fl. 1972, Wilson 1981). Á vegum Líffræði- stofnunar háskólans hafa verið gerðar rannsóknir og talningar á fuglum á 6 leirusvæðum: í Hvalfirði (Arnþór Garðarsson 1974), Eyjafirði (Arnþór Garðarsson o.fl. 1976, Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garð- arsson 1986), Önundarfirði (Arnþór Garðarsson o.fl. 1980), Skarðsfirði (Agnar Ingólfsson o. fl. 1980), Dýra- firði (Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson 1986) og Breiðdalsvík (Guðmundur V. Helga- son o.fl. handrit). ATHUGUNARSVÆÐI OG AÐFERÐIR Leirurnar í Grafarvogi og Kópavogi eru svipaðar að stærð og landslagi. Á stórstraumsfjöru er Grafarvogsleira um 25 ha og leiran í Kópavogi um 21 ha. Lækir falla í báða vogana og er rennsli í báðum lækjunum allt árið. Stór ibúðarhverfi eru við Kópavog og skólpræsi frá 6-8000 manna byggð opnast út í voginn. Á athugunartím- 60

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.