Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 6
1. mynd. Leirur á Innnesjum. Talningasvæðin eru í Grafarvogi (25 ha) og Kópavogi (21 ha). Horfnar leirur eru auðkenndar með krossi. Tidal mudflats in the Reykjavík area, ,S'VL Iceland. The census areas are Grafarvogur and Kópavogur. ann. Ferðir þeirra og lifnaðarhættir vaðfugla hafa lítið verið rannsakaðir hérlendis. Kringum 1970 unnu hér er- lendir fuglafræðingar við merkingar og rannsóknir á ferðum vaðfugla (Pienkowski o.fl. 1971, Morrison o.fl. 1972, Wilson 1981). Á vegum Líffræði- stofnunar háskólans hafa verið gerðar rannsóknir og talningar á fuglum á 6 leirusvæðum: í Hvalfirði (Arnþór Garðarsson 1974), Eyjafirði (Arnþór Garðarsson o.fl. 1976, Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garð- arsson 1986), Önundarfirði (Arnþór Garðarsson o.fl. 1980), Skarðsfirði (Agnar Ingólfsson o. fl. 1980), Dýra- firði (Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson 1986) og Breiðdalsvík (Guðmundur V. Helga- son o.fl. handrit). ATHUGUNARSVÆÐI OG AÐFERÐIR Leirurnar í Grafarvogi og Kópavogi eru svipaðar að stærð og landslagi. Á stórstraumsfjöru er Grafarvogsleira um 25 ha og leiran í Kópavogi um 21 ha. Lækir falla í báða vogana og er rennsli í báðum lækjunum allt árið. Stór ibúðarhverfi eru við Kópavog og skólpræsi frá 6-8000 manna byggð opnast út í voginn. Á athugunartím- 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.