Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1989, Blaðsíða 33
sýna var oftast á bilinu 300-900 1, en meðalrúmmál NOx sýna var oftast mun minna. Lengd sýnatöku og rúm- mál sýna er sýnt í töflum 1 og 2. Sýnum var öllum safnað í hægum vindi (3-6 m/sek.) af norðvestri eða norðaustri. Vindur stóð því ætíð á sýnatökustað, en ekki af (sbr. l.mynd). Lofthiti var á bilinu 10- 16,5°, meðan á sýnatöku stóð, en komst í eitt sinn í 8° við lok sýnatöku. Ákvörðun á ósóni. Aðferð sú, sem notuð var, byggist á aðferð frá Norsk Institut for Luft- forskning (1980) og Bergshoeff o.fl. (1980). Aðferðin er ekki sérhæfð. Með því að enginn annar oxavaldur er í eins miklu magni í lofti og ósón, má líta svo á, að aðferðin sé viðunandi. Hún byggist á því, að ósón er látið oxa kalíumjoðíð (KJ) í frítt joð (J2). Frítt joð er óstöðugt. Það er því strax afoxað með yfirmagni af natríumtíó- súlfati (Na2S203). Við það myndast natríumjoðíð (NaJ) og natríumtetra- súlfat Na2S4Ö6. Við mælingu er þekktu magni af joði bætt í lausnina. Joð, sem er umfram það magn, er þarf til þess að hvarfast við tíósúlfat, myndar gulan J‘3 jón í nærveru natrí- umjoðíðs. Magn jónsins er því næst ákvarðað með ljósfallsmælingu við 352 nm, og er magnið í réttu hlutfalli við upphaflegt magn ósóns. Fyrr- greind efnahvörf má rita þannig: 03 + 2 KJ + H20 -h> J2 + 2KOH + 02 J2 + 2Na2S203 -» Na2S4Oö + 2NaJ J2 + J J 3. Öll glertæki, svo sem inntaksrör. og sýnatökuflöskur, voru meðhöndluð með þynntri joðlausn í a.m.k. sólar- hring, áður en sýnum var safnað. Að því loknu voru tækin þvegin vandlega með vatni. Allar flöskur undir sýni voru með glertappa og vafðar í ál- pappír til þess að varna áverkun ljóss. Hvarflausnir voru búnar til degi áð- ur en sýni voru tekin. Var 50 ml hvarflausn ætluð fyrir hvert sýni. Joð- lausnir, sem ætlaðar voru til mælinga, svo og joðstaðlar, voru gerðar sam- dægurs og stuttu áður en notað var. Tafla 1. Magn ósóns (03) í loftsýnum, sem tekin voru við Bláfjallaveg undir Lönguhlíð sumrin 1982-1987. Ozone (03) concentration in ambient air samples collected during the summers of 1982-1987 at a locality approximately 17 km south of the center of Reykjavík. Dates of a sampling, average sampling time and average sample volumes are also inclu- ded. Sýnataka1' (dagar) Lengd1 2) (mín.) Rúmmál3) (1) Magn ósóns (03)4) (míkról/1) 15.7.1982 57,5 ± 2,8 697,5 ± 133,9 1,9-10'2 ± 0,8T0-2 11.7.1985 60 ±0 600 ± 0 1,6T0'2 ± 0,3-10“2 17.7.1986 89,0 ± 13,1 938,0 ± 144,6 2,4-10'2 ± 0,2-10-2 6.8.1987 75,0 ± 19,6 355,0 ± 96,1 1,1T0'2 ± 0,4T0-2 22.8.1987 69,7 ± 21,3 320,0 ± 98,1 2,4-10'2 ± 0,1T0-2 1) Hverju sinni voru tekin 5-8 sýni sem næst í röð. 2) Meðaltímalengd sýnatöku í mín. ± S.D. sem er staðalfrávik. 3) Meðalrúmmál sýna í 1 ± S.D. 4) Meðalmagn 03 í sýnum sama dags ± S.D. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.