Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1989, Side 16

Náttúrufræðingurinn - 1989, Side 16
c II L r u c 7. mynil. A: Línurit úr gasgreini aí jarðbiki NI 10874. Línuritið sýnir magndreifingu al- ífatískra kolvetna, svokallaðra n-alkana, tölur tákna fjölda kolefnisfrumeinda í hverju efnasambandi. Isóprenóíðu kolvetnin, pristan og phytan, eru einnig til staðar. B: Línu- ritið sýnir magndreifingu arómatískra kolvetna, helstu efnasamböndin eru nafngreind. A: Gas chromatogram showing the distribution of aliphatic hydrocarbons, n-alkanes (identified by carbon number), and isoprenoids. B: Gas chromatogram showing the distribution of aromatic hydrocarbons. Seven compounds are tentatively identified. Asp- halt sample NI10874, analysis by K.A. Kvenvolden, U.S. Geological Survey. mynd að jarðbikið væri ættað úr surt- arbrandslaginu sem er næst undir jarðbikshraunlaginu. Þetta virðist ákaflega sennileg skýring þegar að- stæður eru skoðaðar. Surtarbrands- lagið er fleygað í sundur af laggangi, en hiti frá honum gæti hafa komið af stað myndun olíu, en hún síðan stigið upp í hraunlagið fyrir ofan. Það hefur þegar komið fram að jarðbikið er ætt- að úr plöntugróðri sem vaxið hefur á landi. Sömuleiðis hefur verið sýnt 182

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.