Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1989, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1989, Síða 32
12. mynd. Kort af Kyushu. Stóru eldfjöllin eru tölusett á eftirfarandi hátt. 1 er Unzen- dake, 2 er Tsurumi-dake, 3 er Kuju-san, 4 er Aso-san, 5 er Kirishima-yama, 6 er Sak- ura-jima, 7 er Kaimon-dake og 8 er Iwo-jima. Map of Kyushu showing several cities ami the large volcanoes. því eldfjalli er sagt í sérstökum kafla hér á eftir. Kirishima-yama. Nyrsta eldfjallið í Kagosima er Kirishima-yama sem er á mörkum nágrannahéraðsins, Mi- yazaki. Það er í raun eldfjallaþyrping gerð úr nokkrum eldkeilum og mörg- um minni gígum og gúlum, alls meira en 20 eldstöðvum sem þekja 20 x 30 km svæði. Þetta svæði hefur verið virkt síðan á ísöld. Undir því er miklu eldra berg, einkurn myndbreytt set- berg frá krítartíma og fornlífsöld. Síð- ast gaus þarna árið 1959 og síðan hef- ur átt sér stað töluvert mikið stað- bundið landsig samfara jarðskjálftum 198

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.