Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 16
 13. mynd. Bessastaðir á Alftanesi standa á jökulgarði sem myndaðist í skammvinnu kuldakasti við lok síðasta jökulskeiðs. Garðurinn nœr þvert yfir nesið og hverfur í sjó beggja vegna. Ekki er vitað hvar ströndin lá er jökulgarðurinn myndaðist. Neðri myndin sýnir hvernig Alftanes gæti hafa litið út er jökullinn lá upp að garðinum. Ef meðalárshitinn hér á landi lækkaði um 12°C yrði landið óbyggilegt og jökull sem þessi gœti myndast á fáeinum öldum. Myndina af Alftanesi tók Bessi Aðalsteinsson 22. des. 1983 og myndina af jöklinum tók Oddur Sigurðsson. 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.