Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 36
1. mynd. Myndin sýnir gígi frá öllum þrem gosunum í Eldborgaröðum. Á miðri mynd er stór svartur gosmalargígur (Stóri-Svartur) frá fyrsta gosi. Bakvið hann er hraungígur frá öðru gosi, enn fjœr er stór gjallgígur frá því sama gosi en gegnum hann hraungígaröðin frá 1783. Fremst á myndinni er t.v. suðurhlið hœsta gigsins frá öðru gosi (Rauðötdum) en t.h. Skaftárelda-hraungígir. Elsti gígurinn er gróðurlaus, hinir klœddir grámosa. - The photo shows craters from all three eruptions in the Laki crater-row. Oldest is the big, elliptical, phreatic crater, consisting of black pyroclastic material. Behind there is a typi- cal lava crater from the second eruption. Farther, a big scoria crater firom the second eruption cut by the lava eruption of 1783. Mynd/photo Jón Jónsson. Þeir sem komið hafa að Laka í sæmilega björtu veðri, gengið á fjallið eða há-skerið þar vestan við, hljóta að hafa veitt athygli ummálsstórum en ekki ýkja háum gíg tæpa 3 km vestan við Laka. Hann vekur athygli fyrst og fremst af því að hann er að útliti svo gerólíkur öllum hinum gígunum vestan Laka. Hann má heita kolsvartur og, öfugt við alla hina, ekki gróinn grámosa. Aðeins á honum sunnanverðum vex einstaka geldingahnappur og holurt. Þetta er svo eindregið að jafnvel það sem veðrast hefur utan af gígnum og borist niður eftir honum að sunnanverðu, þar sem það myndar smá keilu, hefur ekki náð að hyljast mosanum enda þótt hraunbrúnin við hliðina sé al- þakin grámosa. Gígurinn er hlaðinn úr svartri, misgrófri gosmöl, vikri og fínni ösku. Hlíðar hans að utan sem innan eru stráðar fluggrjóti úr þeim berglögum sem gosið hefur brotist gegnum. Mest ber þar á blágrýti með mismunandi gerð og útlit en nokkuð er þar líka af móbergi, völubergi og jökulbergi. Það leikur ekki vafí á að gígur þessi hefur orðið til í gífurlegum sprengingum sem orðið hafa í vatni. Hann er af sömu gerð og útliti og HverQall við Mývatn. Á fræðimáli eru slík gos nefnd freatísk gos en vel nothæft íslenskt orð liggur ekki á tungu. Raunar er það svo að freatískt vatn þýðir ekkert annað en grunn- vatn, en vart hljómar það vel á voru máli að tala um grunnvatnsgos. Hins vegar verða slík gos þegar hraunkvika sem gera má ráð fyrir að sé um 1150°C heit kemur í snertingu við grunnvatn eða við vatn yfírleitt, svo sem í stöðuvötnum eða sjó, en við það tætist hraunkvikan í sundur í ofsa- 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.