Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 44

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 44
6. mynd. Úr Austurgjánni. A miðri mynd, hraunfoss frá 1783 fellur yfir tvo gígrima frá Jyrsta gosi rétt þar sem þeir mætast. - In the crater row east of Laki. A lava cascade from the 1783 eruption over the rampart of two craters from the first eruption. Mynd /photo Jón Jónsson. sjá flnustu æðar. Ljósmynd tekin gegnum smásjána sýnir líkamsleifar flugu þessarar sem fórst voveiflega í eldgosi fyrir þúsund- um ára þegar hún í sakleysi sýnu hélt sig svífandi yfír vatninu (7. mynd). Allt útlit og annað það er varðar þennan gíg gefur tilefni til þeirrar niðurstöðu að hann sé frá sama gosi og sé sama eðlis og „Stóri- Svartur“ og frá fyrsta gosi (gosi 1) í Eld- borgaröðum. Gegnum suðvesturöxl stóra gígsins liefur eldsprungan frá 1783 brotist, byggt þar upp háan og aflangan hraungíg úr grófu gjalli og kleprum, en hraun frá honum liefur myndað tjöm inni í gamla gígnum. Við lok gossins hefur yfirborð hennar lækkað um nokkra metra, en af- rennsli hefur hún haft, sameiginlegt með miklu og afar flóknu gíghólahrúgaldi, undir yfirborði til norðvesturs við norður- enda nyrðri gígrimans og eftir stómm hrauntröðum meðfram honum út í hraunin. A svæðinu suðaustur af þessu eru þær sérkennilegu myndanir sem Sapper var fyrstur til að lýsa (bls. 18) og nefndi Lavapilze (hraunsveppi), en ég hef leyft mér að nefna sappa til heiðurs honum. Ég hef á öðrum stað nokkuð fjallað um þær myndanir og læt þvi hér staðar numið hvað þá varðar (Jón Jónsson og Dagur Jónsson 1993). Réttum kílómetra norðar, og sunnan undir hraungígnum frá síðasta gosi, koma 7. mynd. Fluga sem fannst innpökkuð í öskubaun. - A subfossil fly, found within a pisolith. Mynd/photo Jón Jónsson. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.