Náttúrufræðingurinn - 1994, Side 51
hraun líklega það í Meðallandi frá
Botnum austur fyrir Stcinsmýri. Gosinu
virðist hafa lokið með mikilli hríð stórra
hraunkúlna.
4) Skaftáreldar, dæmigert hraungos, hraun-
gígir gegnum og inni í eldri gjallgígum.
Hraunrennsli mikið, gígir háir, snar-
brattir. Efni gróft gjall, hraunflygsur,
aska tiltölulega lítil.
5) Gos í og næst Laka hefur orðið aðeins
einu sinni, 1783.
■ eftirskrift
Að gefnu tilefni skal þess getið að ritnefnd
Náttúrufræðingsins taldi að mér bæri að
geta ritverka þeirra Guðrúnar Larsen og
Þorvaldar Þórðarsonar (19.84) og Þorvaldar
Þórðarsonar (1990). Þessu er til að svara að
ég hef hvorki í þessari ritgerð né annars
staðar lagt nokkuð af mörkum varðandi
rannsóknir á ösku frá Skaftáreldum. Því
eru engin tengsl milli minnar ritgerðar og
þeirrar lyrstnefndu. Varðandi rit Þorvaldar
Þórðarsonar (1990) þá hef ég um það
fjallað á öðrum stað (Jón Jónsson 1993) og
tel ekki ástæðu til að endurtaka það hér.
I HEIMIFDIR
Bemauer, J. 1943. Junge Tektonik auf Island
und ihre Ursachen. I Spalten auf Island
(ritstj. O. Niemczyk). K. Wittwer, Stuttgart.
Björn Jónasson 1974. Skaftársvæði. Jarðfræði-
skýrsla. Oprenuð B.S.-ritgerð við Háskóla
Islands.
Björn Rúriksson 1990. Yfir íslandi. Jarðsýn,
Reykjavík.
Guðmundur Kjartansson 1962. Jarðfræðikort
af íslandi, blað 3, Miðsuðurland. Menning-
arsjóður, Reykjavík.
Guðrún Larsen og Þorvaldur Þórðarson 1984.
Gjóskan frá Skaftáreldum 1783. í Skaftár-
eldar 1783-1784 (ritstj. ?). Mál og menning,
Reykjavík. Bls.
Haraldur Matthíasson 1963. Bárðargata. Árbók
Ferðafélags Islands 1963.
Helland, A. 1886. Lakis kratere og lava-
stromme. Universitetsprogramm for 2det se-
mester. Kristiania.
Jón Jónsson 1978. Eldstöðvar og hraun í
Skaftafellsþingi. Náttúrufrœðingurinn 48.
196-232.
Jón Jónsson 1983. Dalur eldanna. Árbók
Ferðaféiags íslands 1983. Bls. 119-128.
Jón Jónsson 1987. Eldgjárgos og Landbrots-
hraun. Náttúrufrœðingurinn 57. 1-20.
Jón Jónsson 1990. Eldborgaraðir og Rauð-
öldur. Dagskráin, Selfossi, 27. sept.
Jón Jónsson 1993. Skuggi yfir skaftfellskri
jarðfræði. Dagskráin, Selfossi, 4. mars.
Jón Jónsson og Dagur Jónsson 1993. Hraun-
borgir og gervigígir. Náttúrufrœðingurinn
62. 145-155.
Jón Steingrímsson 1788. Fullkomið skrif um
Síðueld. Safn til sögu íslands IV, Kaup-
mannahöfn. 1907-1915.
Jón Steingrímsson og Sigurður Ólafsson 1793.
Einfóld og sönn frásögn urn jarðeldshlaupið í
Skaftafellssýslu 1783. Safn til sögu íslands
IV, Kaupmannahöfn. 1907-1915.
Jón Steingrímsson 1973. Ævisaga og önnur rit.
Útgefandi Kristján Albertsson; Helgafell.
Magnús Stephensen 1785. Kort Beskrivelse
over den nye Vulkans lldsprudning i Vester-
Skaftafells-Syssel paa Island i Aaret 1783.
Kabenhavn 1785.
Reck, H. 1910. Islandische Massenemptionen.
Geologische imd Palaontologische
Abhandl. Neue Folge IX(2). 1-106, G. Fisch-
er, Jena.
Sapper, K. 1908. Uber einige islandische
Vulkanspalten und Vulkanreihen. Neues
Jahrbuch fur Mineralogie und Palaontologie
Beilageband XXVI. 1-43, Stuttgart.
Sigurður Þórarinsson 1968. Skaftáreldar og
Lakagígar. Náttúrufrœðingurinn 37. 27-57.
Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók. Snœlandsút-
gáfan. 568 bls.
Tempest Anderson 1903. Volcanic studies in
many lands. J. Murray. London.
Tómas Tryggvason 1955. Innri gerð öskubauna
við Jarðbaðshóla. Náttúrufrœðingurinn 25.
104-106.
Þorvaldur Thoroddsen 1894. Ferð um Vestur-
Skaftafellsýslu sumarið 1893. Andvari 19.
44-161.
Þorvaldur Thoroddsen 1894. Rejse i Vester-
Skaptafells Syssel Paa Island i Sommeren
1893. Geografisk Tidskrift 12. Bind, bls.
167-234.
Þorvaldur Þórðarson 1990. Skaftáreldar 1783-
1785. Gjóskan og framvinda gossins.
Háskólaútgáfan, Reykjavík.
129