Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 68

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 68
7. mynd. Anamaðkar fluttir í lúpínubreiðu á Markarfljótsaurum þar sem lítið er um maðka. Ljósm. Hólmfríður Sigurðardóttir. mælst 5-20 tonn/ha á ári þar sem lífþyngd ánamaðka er um 0,3-0,5 tonn/ha (Boström o.fl. 1983). Til samanburðar má geta þess að lífþyngd ánamaðka í aldagömlum túnum á Suðurlandi er svipuð þessu (Hólmfríður Sigurðardóttir og Guðni Þorvaldsson 1994). Að minnsta kosti jafn mikið magn jarðvegs flyst til neðanjarðar. Talið er að ánamaðkar á norðurslóðum þurfi að éta allt að 5 sinnum eigin þyngd af jarðvegi á dag til að mæta orkuþörf sinni. Gott dæmi um hagnýta þýðingu ána- maðka er að rætur plantna fylgja oft ána- maðkagöngum. Þær nýta sér þannig minni mótstöðu í jarðveginum og einnig næring- arefni er finnast í ánamaðkasaur og slími sem þekur veggina. ■ flutningur ánamaðka í ÓNUMIN EÐA RÖSKUÐ SVÆÐl Ýmiss konar ræktunaraðferðir og mengun umhverfis hafa á undanförnum áratugum haft neikvæð áhrif á ánamaðka víðs vegar í heiminum. Þetta er verulegt áhyggjuefni, enda ekki vitað hve langur tími líður frá því að ánamaðkastofn hefur orðið fyrir miklu áfalli þangað til áhrifin koma fram í jarðvegsbyggingu og hringrás næringar- efna. í mörgum löndum hefur verið brugð- ið á það ráð að flytja ánamaðka í graslendi og ýmiss konar ræktunarland. Nýsjálendingar urðu einna fyrstir til að flytja ánamaðka í svæði þar sem lítið eða ekkert var fyrir af þeim. Er bændur höfðu rutt svæði fyrir beitilönd sín komust þeir fljótt að raun um að þau gáfu ekki eins mikið af sér og graslendi í Evrópu. Einnig lentu þeir í vandræðum með búQáráburð- inn því hann brotnaði seint niður og safn- aðist fyrir á yfirborði jarðvegs. Eftir siðari heimsstyrjöldina voru hafnar tilraunir með að flytja evrópskar ánamaðkategundir í þessi svæði og árangurinn lét ekki á sér standa. Framleiðslugeta landsins jókst um 30-70% (Stockdill 1982). Hollendingar hafa einnig flutt ánamaðka í svæði neðan sjávannáls sem þeir hafa þurrkað upp og sömu sögu er að segja frá svæðum í Uzbekístan og námasvæðum í Wales. 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.