Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 74
3. mynd. Þversnið gegnum Mjölni. Ómmyndin (neðri myndin) og túlkun hennar (efri myndin) sýna mikið jarðrask. Mest raskaði hluti jarðlagastaflans, þar sem elcki er hægt að henda reiður á upphaflegri jarðlagaskipan, myndar breiða skál undir endurkastsfletinum frá mörkum júra og krítar. Lega þversniðsins er sýnd á 2. mynd (Steinar Þór Guðlaugsson 1993). munstrinu, óreiðumunstur og tvístrað endurkast, auk svæða án endurkasts, benda til mikillar aflögunar (4. mynd). Utan við skálina virðast jarðlögin hins vegar ekki hafa orðið fyrir alvarlegu hnjaski. Þau einkennast af reglulegri lagskiptingu og hallar eilítið til suðurs eins og ótrufluðu jarðlögin sem einkenna Bjarmalandsslétt- una. Athyglisvert er að endurkasflötur frá lokum permtímabilsins liggur nánast óhreyfður undir allri jarðmynduninni. ■ ER MjÖLNIR SALTSTÖPULL? Þegar leitað er skýringa á Mjölni liggur beint við, lögunarinnar vegna, að kanna hvort um sé að ræða saltstöpul, leirstöpul eða eldstöð. Þykk saltlög féllu út í Barentshafi á miklu hita- og þurrkaskeiði á kol og perm (Gérard og Buhrig 1990). Upp úr þessum saltlögum hafa risið margir saltstöplar (Faleide o.fl. 1984) sem við fyrstu sýn virðast ekki ósvipaðir Mjölni, því umhverfis saltstöplana eru hringlaga sigdældir. Hins vegar eru engin merki um yngri saltlög (Dalland o.fl. 1988). Sú staðreynd að endurkastsflöturinn frá lokum perm er óraskaður með öllu kollvarpar í raun saltstöplakenningunni, því ef mikið magn af salti hefði stigið upp úr jarð- lögunum frá kol og perm hefði endur- kastsflöturinn raskast og sigið að sama skapi (sbr. 5. mynd). Engin merki eru um slíkt. Þar að auki sýnir samanburður á óm- myndum af Mjölni og saltstöplum í Barentshafi að margt er þar talsvert ólikt, t.d. er setfyllan í sigdældunum umhverfís saltstöplana mjög reglulega lagskipt, en ekki í hringtroginu við Mjölni. Þá benda þyngdarsviðsmælingar yfír Mjölni til þess að bergið sé eðlisþyngra en svo að það geti verið salt (Steinar Þór Guðlaugsson 1993). 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.