Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 85

Náttúrufræðingurinn - 1994, Page 85
4. mynd. Dœmigert sprungumynstur þar sem búast má við hrygg undir jöklinum (inn af Rauðhólum). Ljósm. Ari Trausti Guðmundsson. marri í snjónum, hálfkæfðu murri og titringi í ísnum, skruðningum við íshrun og drunum þegar ís sprakk eða umtumaðist. Tvær flug- ferðir veittu á hinn bóginn gott yfírlit yfír allan jökulinn, ísbylgjuna sem hreyfðist niður hann og ístumana þar sem jökullinn steytti á klettum eða féll fram af brúnum. í annarri ferðinni var notuð þyrla og þá lent á stómm ísturni. Var það gert til þess að ná myndum af þyrlunni fljúgandi í stórskomu íslandslaginu og af mönnum í umtumuðum jöklinum og eins til þess að upplifa þá tilfínningu að vera staddur hátt uppi í framhlaupsjökli á dágóðri ferð. Meðfylgjandi em ijórar svipmyndir af Síðujökli, 14. febrúar 1994. Framhlaupinu er nú löngu lokið og verður jökullinn furðu fljótur að ná fyrra yfirbragði. PÓSTFANG HÖFUNDAR Ari Trausti Guðmundsson Nökkvavogi 5, 104 Reykjavík 163

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.