Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 7
Agrobakteríuaðferð Genhleypuaðferð Erfðaefni með eftirsóttum genum Stönglar og rætur myndast Agrobakteríur látnar sýkja plöntuvef Ögnum skotið á plöntuvef Litningur með innlimaðri genaferju Kjarni Plöntufruma Frumuskipting (callus) Erfðabreytt planta með nýja eiginleika 7. mynd. Tvœr algengustu aðferðirnar til að fá fram erfðabreyttar plöntur. Utanað- komandi gen eru flutt í plönturnar með hjálp Agrobacterium tumefaciens bakteríunnar eða þeim er skotið íplöntufrumur með „genhleypu" (eftir Chrispeels og Savada 1994). sig til að greiða götu sína við sýkingu plantna. Hluti Ti-plasmíðsins (Ti: tumor- inducing) innlimast í erfðamengi plönt- unnar og með hjálp gena sem sitja á þessu innskoti tekur bakterían öll völd í plöntu- frumunni og fær hana til að framleiða næringu og vaxtarþætti fyrir sig. Þessi brenglun á starfsemi plöntufrumunnar leiðir til æxlisvaxtar við sýkingarstaðinn. Þegar það rann upp fyrir mönnum að þama væri í raun um náttúrulega genaferju að ræða voru menn fljótir að kippa burt úr Ti- plasmíðinu þeim illkynja genum sem æxlismynduninni valda. Með því að fjar- lægja allt sem ekki hafði með flutning og innlimun plasmíðsins í erfðaefni plönt- unnar að gera tókst að rýma fyrir nýjum farþegum (genum). Þannig má leggja inn ný gen (aðkomugen auk gens fyrir fúkka- lyfjaónæmi) í stað þeirra sem á brott voru numin úr Ti-plasmíðinu og láta agrobakt- eríunni það eftir að flytja og innlima aðkomugenið inn í erfðamengi plöntunn- ar. Þegar innlimunin hefur átt sér stað eru frumurnar látnar fjölga sér á ætishlaupi uns þær hafa myndað klasa af ósérhæfðum frumum (callus). Sérhver plöntufruma í klasanum getur við réttar kringumstæður skipt sér og myndað nýjan einstakling. Vegna fúkka- lyfs í ætinu komast einungis þær frumur á legg sem tóku upp genaferjuna sem gerir þær ónæmar fyrir fúkkalyfinu. f formi réttra hlutfalla af plöntuhormónunum 237
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.